Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1875, Page 8
IV
um allskonar greinir jarðræktarinnar, um sjáfaraflann, um arð af
hlynnindum og fleira þesskonar, þð það sýnist mega vera auðvelt
að fá slíkar skýrslur áreiðanlegar, og væri það einnig, ef menn
legðist á eitt með að útvega þær.
liinsog ylirlit bindis þessa sýnir, þá er hér prentað framhald
af skýrslum þeim flestum, sem eru í fyrirfarandi bindum, og eru
skýrslur þessar lagaðar sern næst hinum fyrri, því þarmeð verða
þær miklu aðgengilegri og ljósari fyrir þá sem hagnýta vilja; yrði
því frain haldíð um lángt árabil í liku forrrii, gæti skýrslur þessar
orðið inikill og góður stofn lil lýsíngar landsins og sögu. Kremst
í bindinu er embættisinanna tal, eins og það var á miðju surnri
1870, og er þessi þáttur frarnhald af því, sem prentað var í öðru
bindi safns þessa frá 1861 og í þriðja bindi fra 1866. — Um
mannfjöldann á íslaridi er hér skýrsla frá 1869, 1870 og 1871,
með sama fyrirkornulagi og undanfarin ár; en þó er það mest vert,
að hér er tekin skýrslan uin hina ahnennu fólkstölu á íslatidi,
sem fram fór 1. Oktbr. 1870. — Skýrslur um búnaðar-ástand
á laudinu eru hér í líku lormi og áður, fyrir áriu 1869 og 1871,
eptir því sem lyllst verður fengið, enda þótt enn sé þeim í ýmsum
greinum ábótavant, sökum þess að undirbúníngurinn úr héruðum
landsins er ekki nærri svo góður, sem vera ætli. — Um verzl-
uuina eru hér allgreinilegar skýrslur fyrir áriu 1869, 1870, 1871
og 1872, og hafa uú ekki fyllri orðið fengnar að svo komnu. í
ágripi því, sem stjórnin helir látið prenta um landshagi á íslaudi,
ber tölunum í verzlunarskýrslunum ekki saman við þær sem hér
eru, og kemur af því, að þar er einúugis talið það sem flutt er til
Danmerkur af íslandi, en hér er talið það með, sem ilutt er tíl ann-
ara landa, INorvegs og fleiri. — LJm efnahag sveitasjóðanna
á íslandi 1871 er hér skýrsla með áþekku fyrirkomulagu og áður
var í bindi ritsafns þessa fyrir 1861- — Um dómgæzluna eru
skýrslur tvær í þessu bindi, önnur fyrir árið 1868 og önnur fyrir
1869, og eru þær framhald þeirrar, sem prentuð er í íjórða bindi
al' ritsafni þessu; þar má sjá, hversu mörg sakamál og lögreglumál
hafl komið undir dóm á Islandi á þessum árum, og liversu mörg
hafi verið lögð til sætta. — Að lyktum sknlum vér telja það lil, að