Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1875, Síða 43
1870.
EMBÆTTiSMANNATAL Á ÍSLANDI.
31
Gísli Gíslason Brynjúlfsson, kand. philos., (Skagafjarðar s., 1859,
61, 63).
Grímur þorgrímsson Thomsen, Dr., legationsráð, (Ilángárvalla s.,
1869).
Guðmundur Arnljótsson, hreppstjóri, (Húnavatns s., 1847).
fGuðmundur Brandsson, hreppstjóri, (Gullbríngu- og Kjósar s.,
1849, 53, 55, 57, 59, 61).
Guðmundur Einarsson, prófastur, (Dala s., 1853, 55, 57, 69).
fGuttormur Vigfússon, stúdent, (Norður-Múla s., 1847, 49).
Halldór Ivristján Friðriksson, kennari við latínuskólann, (Reykjavík,
1855, 57, 59, 61, 63, 69).
Halldór Jónsson, prófastur, (Norður-Múla s., 1859, 61, 63, 65, 69).
Hallgrímur Jónsson, bóndi, (Borgarfjarðar s., 1869).
T Hannes Stephánsson Stephensen, prófastur, (Borgarfjarðar s.,
1845, 47, 49, 53, 55).
Helgi Hálfdanarson, kennari við prestaskólann, (Gullbríngu- og
Ivjósar s., 1863; Vestmannaeyja s., 1869).
fHelgi Helgason, hreppstjóri, (Mýra s., 1845, 47, 49).
Hjálmur Pétursson, hreppstjóri, (Mýra s., 1865, 67, 69).
Indriði Gíslason, hreppstjóri, (Dala s., 1859, 61, 63).
Jakob Pétursson, umboðsmaður, (Norður-|>íngeyjar s., 1845, 47, 49).
Jón Bjarnason, hreppstjóri, (Dala s., 1865, 67).
Jón Guðmundsson, málafærslumaður, (Skaptafells s. alla 1845, 47,
49, 53, 55, 57; Vestur-Skaptafells s., 1859, 61, 63, 65, 67).
Jón Hávarðsson, prestur, (Suður-Múla s., 1855, 57).
Jón Johnsen, jústizráð, (Árness s., 1845, 47, 49).
fJón Jónsson, umboðsmaður, (Suður-I>íngeyjar s., 1849; Norður-
þíngeyjar s., 1853, 55).
Jón Kristjánsson, prestur, (Suður-Ju'ngeyjar s., 1853, 55, 57).
Jón Pálmason, hreppstjóri, (Húnavatns s., 1863, 65).
Jón Pétursson, yflrdómari, (Stranda s., 1855).
i Jón Samsonsson, bóndi, (Skagafjarðar s., 1845, 47, 49, 53, 55, 57).
Jón Sigurðsson, skjalavörður, (ísafjarðar s., 1845, 47, 49, 53, 57,
59, 65, 67, 69).
fJón Sigurðsson, hreppstjóri, (Mýra s., 1853, 55, 57, 59, 61).