Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1875, Page 45
1870.
EMBÆTTISMANNATAL Á ÍSLANDI.
33
Sveinn Skúlason, prestur, (Norður-J>íngeyjar s., 1859, 61, 63, 65,
67).
fSveinn Sveinsson, hreppstjóri, (Suður-Múla s, 1845, 47).
Toríi Einarsson, hreppstjóri, (Stranda s., 1867, 69).
Tryggvi Gunnarsson, hreppsljóri, (Norður-þíngeyjar s., 1869).
Vilhjálmur Oddsen, söðlasmiður, (Norður-Múla s., 1857).
þórarinn Böðvarsson, prófastur, (Gullbríngu- og Kjósar s., 1869).
t þorgrímur Tómasson Thomsen, gullsmiður, (Gullbríngu- og Kjósar
s., 1845, 47).
tþorsteinn Gunnarsson, bóndi, (Norður-Múla s., 1845).
þorsteinn Pálsson, prestur, (Suður-þíngeyjar s., 1845, 47).
tþorvaldur Sivertsen, umboðsmaður, (Dala s., 1845, 47, 49).
Skýrsla þessi sýnir, hverir hafa verið embættismenn á alþíngi
í þau skipli, sem það hefir komið saman síðan það var sett á
stofn, einsog hún einnig sýnir, hverir hafi haft þíngsetu um þenna
tvma, bæði sem konúngkjörnir og sem þjóðkjörnir þíngmenn,
eitisog einnig er skýrt frá kjördæmi því, sem þeir hafa veriö fyrir;
°S er merkið t sett fyrir framan nöfn þeirra, sem nú eru andaðir.
lil bægara yfirlits skulum vér hér ílokka þessi alriði, og sýnir
það sig þá, að á þessum 12 þíngum hafa verið 4 konúngsfulltrúar,
nefnilega:
1 á 5 þíngum
1 á 3 -
2 á 2 —.
þarámóti hafa verið 6 forsetar um sama tímabil, nefnilega:
1 á 6 þírtgum
1 á 2 —
4 á 1 þíngi.
Varaforselar hafa verið ekki nema 5, nefnilega:
2 á 4 þíngum
1 á 2 —
2 á 1 þíngi.
þíngskrifarastörf hafa 12 haft á höndum, nefnilega:
1 á 5 þíngum
1 á 4 —
v:
3