Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1875, Side 49
1870.
EMBÆTTISMANNATAL Á ÍSLANDI.
37
tveir fiinmtu hlutar brauðanna á íslandi eru ennþá talin meðal fá-
tækra brauða.
í>au brauð, sem samkvæmt 2. gr. í nefndri tilskipun eru veitt
af konúngi sjálfum, eru þau 24, sem talin eru í 1. flokki, og eru
þau í stafrofsröð þessi: Arnarbæli, Breiðabólstaður í Fljótshlíð;
Breiðabólstaður í Vesturhópi, Garðar á Álptanesi, Glaumbær, Grenj-
aðarstaður, Helgafell , Heydalir, Hítardalur, Hólmar, Hof í Vopna-
firði, Holt undir Eyjafjöllum, Hrafnagil, Iiirkjubær í Túngu, Kol-
freyjustaður, Melstaður, Oddi, Reykjavík, Sauðanes, Staðastaður,
Stafholt, Stokkseyri, Vatnsfjörður og Vestmannaeyjar. J>ar á móti
eru brauðin í 2. og 3. flokki veitt af stiptsyfirvöldunum á íslandi,
en þó svo, að sækja skal um staðfestíngu konúngs á veitíngabréf-
unum fyrir þeim, og eru þau þessi 77: Árnes, Ás í Fellum, Auð-
''úla, Barð, Bergstaðir, Berufjörður, Bjarnanes, Borg, Breiðaból-
staður á Skógarströnd, Bægisá, Dvergasteinn, Eíriholta þíng, Eyri
v'ð Skutulsfjörð, Eyvindarhólar, Garðar á Akranesi, Gaulverjabær,
Gilsbakki, Glæsibær, Hallormstaður, Háls, Hest þíng, Hílarnes þíng,
Hjaltastaður, Hjarðarholt, Hof í Álptafirði, Hofs þíng, Hofteigur,
Hólar í Hjaltadal, Holt í Önundarfirði, Hraungerði, Hruni, Hvammur
1 Hvammssveit, Hvammur i Norðurárdal, Höskuldstaðir, Kálfatjörn,
Kálfholt, fieldna þíng, Iíirkjubæjar klaustur, Kross þíng, Kvenna-
brekka og Miödala þíng, Kvíabekkur, Laulás, Melar, Miklaholt
Miklibær í Blönduhlið, Mosfell í Mosfellssveit, Múli, Mælifell,
Möðruvalla klaustur, Nes þíng, Prestbakki, Reykholt., Sauðlauks-
óalur, Saurbær í Eyjafirði, Saurbær á Hvalfjarðarströnd, Selárdalur,
Setberg, Skarðs þíng, Skeggjastaðir, Skorastaður, Stuðarbakki, Staður
á Reykjanesi, Staður í Steingrímsfirði, Stafafell, Stóruvellir, Sval-
barð i þistilfirði, Tjörn í Svarfaðardal, Tjörn á Vatnsnesi, Torfa-
Rtaðir, Hndirfell, Útskálar, Vallanes, Valþjófstaður, Vellir, þingeyra
klaustur, J>óroddstaður og Ögur þíng.
Loks skal hér skýra frá árgjaldi því, sem samkvæmt 7. gr. í
tilskipun 15. desember 1865 skal greiða af flestum brauðum á
•slandi til slyrks handa fálækum uppgjafaprestum og prestaekkjum,
og verður upphæð þess af hverju brauði eptir brauðamatinu 1868
eins og nú skal sýnt: