Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1875, Page 155
1869.
VERZLAN Á ÍSLANDI.
143
®y^ur, rúsinur, blaðatóbak, steinkol, plánkar, borð, færi, kaðlar,
^orkur, indigó, álún, pappír, pottar, skæri, hestajárn, skóflur,
lásar, bandprjónar, linappar, speglar, höfuðkambar, boldáng, herða-
klútar, silkiklútar, ullarkambar, silkitvinni, húfur og áles. En af
e|nni vörntegund hefir jafn mikið verið flutt til landsins á báðum
þessum árum, nefnilega af hörtvinna.
Skýrslan A. hér á eptir skýrir ljóslega frá, hversu mikið af
hverri vörutegund árið 1869 hafi verið flutt til íslands bæði frá
Danmörk og svo frá öðrnm löndnm, og sýnir hún það sama sem
híngað til hefir átt sér stað, nefnilega að Danir ennþá eiga mestan
þátt í verzlun vorri. En til þess að skýra þetta betur, þá skal hér
Seta þess, að af þeim 96 vörutegundum, sem í skýrslunni eru
taldar, eru 18 sem eingaungu hafa verið fluttar frá Danmörku,
Það er að skilja: mjöður, álún, látún, hverfisteinar, pottar, katlar,
skæri, skóflur, sagarblöð, lásar, bandprjónar, hnappar, rokkar,
speglar, höfuðkambar, almanök, axlabönd og áles, en engin ein-
gaungu frá öðrum löndum; en af hinum tegundunum hefir einúngis
•4 7 tegundum meira að tiltölu verið flnlt frá öðrum löndurn en
Itanmörku, nefnilega byggmjöl, salt, steinkol, slórviður, plánkar,
horð og korkur.
Að endíngu þykir ekki ótilhlýðilegt að sýna, að hve miklu leyti
v°ruflutníngar til landsins hafi aukizt eða mínkað á því tímabili,
sem liðið er frá því að verzlunarskýrslur fyrst voru prentaðar í
ntum þessum, nefnilega árið 1849. Taki maður þá þessi tvö ár,
þá sýnir það sig, að af hinum helztu vörutegundum var flutt til
Islands:
árið 1849. árið 1869.
Húgur, tunnur. . 23128 24149
Rygg, — . . 274 212
Baunir, — 2028 2775
Bánkabygg, — . . 7635 10243
Kúgmjöl, — . . 3849 4756
Brauð1, pund . . . 186800 197075
) Hér er talife hveitibrauí) og svartabraub.