Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1875, Page 159
1869,
VEIiZLAN Á ÍSLANDI.
147
að kalla má eingaungu verið flutt frá Norður-umdæminu, einkum
fl'á Eyjafjarðar sýslu. þannig lieíir árið 1869 verið flutt frá Norður-
°g Austur-umdæminu: af peisum 85 tals (frá Suður-umdæminu
59 lals, en ekkert frá Vestur-umdæminu); af sokkum 77,795 pör
77,908 pörum alls (ein 3 pör frá Suður-umdæminu); af h á-
•eistum 28,341 pör af 28,431 pörum alls (ein 10 pör frá Suður-
umdæminu); af sjóvetlíngum 43,045 pör af 55,601 pörum alls
(4060 pör frá Suður-umdæminu og 8496 pör frá Vestur-um-
dæminu); af fí ng rave tlíngum 69 pör (en ekkert frá hinum
umdæmunum), og af vaðmáli 257 álnir (frá Suður-umdæminu
152 og frá Vestur-umdæminu einar 12 álnir).
Af æðardún fluttust á þessu ári alls 6668 pund frá öllu
lundinu, og er það nokkuð minna en næst undanfarið ár (því þá
var það 7026 pund, smbr. IV., bls. 885), og var eins og að undan-
furnu lángmest flutt af þessari vörutegund frá Vestur-umdæminu,
Það er að skilja 3173 pund, eða nær því eins mikið og frá báðum
hinum umdæmunum samtöldum; frá Suður-umdæminu fluttust 1402
Pitnd, en frá Norður- og Austur-umdæminu 2093 pund. Af fiðri
íluttust á þessu ári frá öllu landinu 33,204 pund alls, og er það
Bokkuð meira en næst undanfarið ár (þá 31,029 pund, smbr. IV.,
bis- 885), nefnilega frá Suður-umdáeminu 13,233 pund, frá Vestur-
nmdæminu 11,331 puud og frá Norður- og Austur-umdæminu
8640 pund; en lángmest hefir nú eins og að undanförnu verið flutt
llr Vestmannaeyjum, nefnilega 10,136 pund af því sem fluttist frá
Suður-umdæminu, og er það nærri því eins mikið og frá öllu
Vestur-umdæminu, en meira en flutt var frá öllu Norður- og
Austur-umdæminu. Álp t arfj að r i r fluttust á þessu ári að kalla
ma eingaungu frá Vestur-umdæminu, nefnilega 4200 tals af 4400
tals frá öllu landinu.
Utflutníngur af skinnavöru hefir á þessu eins og á næst
undanförnu ári verið mjög ólíkur frá umdæmum landsins. þannig
hafa söltuð sauðskinn að kalla má eingaungu verið flutt frá
Áorður- og Austur-umdæminu, nefnilega 13,694 tals af þeim 14,746,
sem flutt voru frá öllu landinu; af lambskinnum liefir einnig
'ángmest verið flutt út frá Norður- og Austur-umdæminu, nefnilega
10*