Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1875, Page 163
1809.
VEKZLAN Á ÍSLANDI.
151
hér ræðir um, verið meiri árið 1869 en árið 1849 á þessum 9
'örutegundum, sem eru: söltuð hrogn, saltaður lax, lýsi, saltað
kjöt, sokkar, sauðskinn söltuð, lambskinn, æðardún og flður; en
þar á móti hefir minna verið útflutt árið 1869 en 1849 af þessum
10 vörutegundum, sem eru: saltfiskur, harður fiskur, tólg, ull,
peisur, sjóvetlíngar, vaðmál, tóubelgir, álptarhamir og álptarfjaðrir.
III. VERÐLAG Á VARNÍNGI.
Skýrslur um þetta atriði hafa fyrir árið 1869 einúngis komið
til stjórnarinnar frá tveim sýslum á íslandi, nefnilega frá Snæ-
fellsness og ísafjarðar sýslum, og þess vegna er ekki að svo
stöddu hægt að skýra þetta mikilvæga atriði í verzlunarsögu landsins
svo nægilega og ítarlega, sem ákjósanlegt væri. Til þess samt að
6kki verði sagt, að vér með öllu höfum gengið fram hjá þessu,
°g þareð að öllum líkindum ekki mun vera svo mikill munur á
verðlaginu í hinum ymsu héruðum landsins, að ekki megi gjöra
sér nokkurnveginn Ijósa hugmynd um þetta atriði eptir skýrslum
þeim, sem fyrir hendi eru, þá skal hér taka meðalverðiö al verð-
^ginu í þessum tveim sýslum fyrir árið 1869, og bera það saman
við verðlag það , sem árið 1849 var á hinum sömu vörutegundum.
Á hinum helztu útlendum vörum, sem fluttar voru til ls-
lands, var meðalverðlagið á þessum tveim árum þannig:
árið 1849. árið 1869.
rd. sk. rd. sk.
Rúgur, tunna .... . . . 7. » 11. »
Rúgmjöl, — . . . • . . . 7. » 11. »
Bánkabygg, — . . . . . . . 9. 48 15. »
Baunir. .... . . . 7. 10 12. »
Salt, . . . . . . 3. 80 2. 48
Steinkol, .... . . . 2. 64 2. 38
Tjara, — . . . . . . . 11. 16 10. 86
Hveitibrauð, pund . . . , . . ») 10 » 13