Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1875, Page 386
374
DM FJÁRHAG ÍSLANDS.
1872—73.
jörðum, sem eru hérumbil 80 rd. á ári, er hér einúngis talið 54
rd., og skal með tilliti til [iessa hör geta þess, að ábúnnda þeim,
sem nú býr á Belgsholtskoti, fyrrum presti Th. Thorgrimsen, í
fjárhagslögunum fyrir árið 187,l/;i er gefið upp afgjaldið af kotinu,
sem eru hérumbil 26 rd-, um 3 ár frá fardðgum 1869, með því
skilyrði, að þau hin nýbyggðu hús, sem hann hefir látið reisa á kot-
inu, verði eign hins opinbera og framvegis fylgi jörðunni.
llinar helztu tekjur aðrar, sem taldar eru í þessari tekjugrein,
eru einkum þessar: 1 rd. til bókasafns skólans af bverjum þeim,
sem útskrifast úr latínuskólanum; gjöld frá prestum þeim, sem
fá betra brauð en þeir áður hafa haft, o. s. frv.
Við 15. í þessum lekjum eru taldar sektir samkvæmt hinum
almennu hegníngarlögum 25. júni 1869, og er í þeim einnig inni-
bundið erfíngjalaust fé, undirgjafir undir sendifé, tekjur af strönd-
uðu gózi o. s. frv.; þær eru taldar með sömu upphæð og í áætl-
uuiuni fyrir árið 1871/72.
Við 16. Fyrst þegar allir reikníngar fyrir árið 1871/7s cru
komnir til dómsmálastjórnarinnar geta menn haft vissu fyrir því,
hvort upphæð sú, sem talin er í áætluninni fyrir nefnl ár í 10.
grein, í raun og veru geli orðið lögð til hjálparsjóðsins, og þess-
vegna eru hér ekki taldir nema 100 rd. sem leiga af honum.
Við 3. grein.
Við I. Samkvæmt skýrslum þeim, sem stiptamtmaður hefir
gefið, má álíta að lelja megi tekjur þessar 6,200 rd , þar alþíngis-
skatturinn verður scttur 3 sk. af hverjum ríkisdal af jarðar-
afgjaldinu.
Við 2 a. Til aðalaðgjörðar á stiptamtmannshúsinu í Reykja-
vík voru í fjárhagslögunum fyrir árið 1856/a7 veiltir 2920 rd., og í
lögum mn viðból við fjárhagslögin fyrir árin 183u/57 og 1858/s9 voru enn
fremur til þessa veitlir 1,300 rd. og 226 rd. 7 sk., eða samtals
4,486 rd. 7 sk. lipphæð þessa útti að borga aptur á 28 árum, með
því að groiða 6 uf hundruði eða 269 rd. 15 sk. á ári.
Við 2 b. í Ijárhagslögunum fyrir árið 18r,1/62 og í lögum um
viðbót við fjárhagslögin fyrir árið 1862—63, voru veiltir 1800 rd.
eins og lán til að byggja upp nýja kirkju á Eyri í Skutulsílrði í ísa-