Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1875, Page 396
384
OM FJÁRHAO ÍSLANDS.
1872-73.
næslundanfarið fjárhagsár, og er ætlazt til að verja þessum 585 rd.
til þess að út\ega vermiofn í hús það, sem bókasöfn latínuskólans
og prestaskólans eru geymd í, þar reynslan heflr sýnt, að nauð-
synhgt er að hilinn í húsinu á vetriun og vorin sé nokkur, til þess
bækurnar ekki skemmist af raka.
Við D. 9 — 15. Úlgjöld þessi eru hér talin eins og í áætlun-
inni fyrir fjárhagsárið 1871—72.
Við 8. grein.
Útgjöld þessi eru hér talin eins og í áætluninni fyrir fjárhags-
árið 1871—72, og skal þess þarlijá getið, að nú sem stendur
eru eptirlaun og annar styrkur að uppliæð 10,478 rd. 21 sk. á ári.
Við 9. grein.
Samkvæmt því, sem við hcfir gengizt um undanfarin fjárhags-
ár, er upphæð sú, sem hér er talin, ætluð lil smáútgjalda ymsra,
þeirra er fyrir koma á ári hverju og ekki verður ætlazt á um fyr-
irfram; sömuleiðis er það ætlað til ýmislegra óvissra úlgjalda, eink-
um til bvggíngarkostnaðar, lii ferðakostnaðar iianda embættis-
mönnum út til íslands, til að styrkja með bókmentaleg fyrirtæki, o.s.
frv. En þar nú á þessu reikníngsári að líkindum koma fyrir út-
gjöld, sem leiða af tilskipun um póstgaungur á íslandi, þá erupphæð
sú, sem vanalega helir verið talin í þessari útgjaldagrein, hér talin
6000 rd., í slað 4000 dala áður.
Við 10. grein.
Eins og gjört var í áætluninni fyrir fjárhagsárið 1871—72 er
upphæð sú, sem ætlazt er til að tekjur Islands verði meiri en
útgjöldin, hér lögð til hjálparsjóðsins.
fetta er nú áætlnn sú fyrir fjárhagsárið 1872—73, sem kon-
úngur hefir staðfest, ásamt með ulhugasemdum þeim, sem frá
hendi sljórnarinnar hafa verið gjörðar við hana, og var það upp-
haflega áforin vort, að gjöra nokkrar athugasemdir við þetla mikil-
væga atriSi í stjórn lands vors, en þar stjórnin ekki heíir ennþá
auglýst neinn rcikníng fyrir undanfarið reikníngsár, eða hið
fyrsla árið siðan breyting sú varð á, að fjárhagur íslands er lalinn
í reikníngi sérílagi, þá skulum vér ekki fara fleirum orðuin um
þetta nú sein stendur, heldur geyma það til seinni tíma.