Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1875, Síða 448
436
VERZLAN Á ÍSLANDI.
1870.
kaupstað einum 253,814 pund, eða hátt upp í það sem fluttist frá
Veslur-umdæminu, því þaðan voru ekki flult nema 308,695 pund.
Tóvara hefir á þessu ári, eins og að undanförnu, mest og
að kalla má eingaungu verið flutt frá Norður- og Austur-umdæminu,
einkum frá Eyjafjarðar sýslu. þannig liefir árið 1870 verið llutt frá
Norður- og Austur-umdæminu: af peisum (einúngis tvíbands)
453 tals (frá Suður-umdæminu 59 tals, en ekkert frá Vestur-um-
dæminu); af sokkum 76,829 pör at' 77,130 pörum frá öllu landinu
(301 par frá Veslur-umdæminu, en ekkert frá Suður-umdæminu);
af háleistum 20,721 pör af 20,788 pörum alls (57 pör frá Suður-
umdæminu og ein 10 pör frá Vestur-umdæminu); af sjóvetl-
íngum 42,798 pör af 53,697 pörum alls (1800 pör frá Suður-
umdæminu og 9099 pör frá Vestur-umdæminu); af fíngravetl-
íngum 1224 pör (en ekkert frá hinum umdæmunum), og af vað-
máli 675 álnir af 1015 álnum alls (310 áluir frá Suður-umdæminu
og einar 30 álnir frá Vestur-umdæminu).
Af æðardún flutlust á þessu ári ails 7909 pund frá öllu
landinu, og er það ekki svo lítið meira en næst undanfarið ár (því
þá var útflutníngurinn að eins 6668 pund, smbr. V., bls. 147), og
heflr eins og að undanförnu mest verið flutt af þessari vörutegund
frá Vestur-umdæminu, nefnilega 3348 pund; en frá Suður-umdæminu
fluttust 1589 pund, og frá Norður- og Austur- umdæminu 2972 pund.
Af fiðri fluttust á þessu ári frá öllu landinu 32,081 pund alls,
og er það nokkuð minna en næst undanfarið ár (þá 33,204 pund,
smbr. V., bls. 147), nefnilega frá Suður-umdæminu 10,952 pund,
frá Vestur-umdæminu 14,265 pund og frá Norður- og Austur-um-
dæminu 6864 pund. Af álptafjöðrum flultust á þcssu ári miklu
meira en næst undanfurið ár, nefnilega 14,640 tals (árið 1869 ekki
nema 4400 tals, smbr. V., bis. 147), og var það að kalla má ein-
gaungu frá Vestur-umdæminu, nefnilega þaðan 13,450 tuls.
Útflutníngur af skinnavöru heflr á þessu eins og á næst
nndanförnu ári verið mjög ólíkur frá umdæmum landsins. |>annig
hafa söltuð sauðskinn að kalla má eingaungu verið flutt frá
Norður- og Auslur-mndæminu, nefnilega 11,587 tols af þeim 12,553
sem flutt voru frá öllu landinu (960 frá Suður-umdæminu, og ein