Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1875, Page 814
802
VIíRZl <AN Á JSLANDI.
1871-72.
Skýrslur þær, sem hér á undan eru prentaðar, munu að vísu
vera nægilega skýrar, en þó þykir rétt, eins og áður liefir verið
gjört, að skýra þær nokkuð frekar og gjöra einstaka atlmgasemdir
við þær og samanhurð við ejdri tíma, og skal þá fyrst fara nokkrum
orðum um:
I. AÐI-LUTTAR VÖRUR.
Af kornvörum (rúgi, byggi, höf'rum, bánkabyggi, baunum,
bygg- og bókhveitigrjónum og rúgmjöli), fluttust á þessum árum
tii íslands, árið 1871 samtals 47899 tunnur og árið 1872 samtals
55023 tunnur, og er þetta á hvorutveggju þessum árum, en þó
einkum árið 1872, töluvert meira en árið 1870 (þá var það nefni-
lega 44636 tunnur, smbr. V., bls. 423). Af þessum kornvörum
fiuttust til Suður-umdæmisins árið 1-871: 18338 tunnur, en árið
1872: 18141 tunnur, til Vestur-umdæmisins 1871: 9158 tunnur og
1872: 12787 tunnur, en til Norður- og Austur-umdæmisins 1871:
20403 tunnur og 1872: 24095 tunnur. Eptir þessu er því hlut-
allið milli umdæma landsins á báðum þessum árum mjög líkt og
að undanförnu helir verið, nefnilega að aðflutníngurinn af kornvöru
er löluvert nieiri til Norður- og Austur-umdæmisins en til hvorra
hinna umdæinanna. Eins og áður hefir átt sér stað var aðflutn-
íngurinn á báðum þessum árum mestur af rúgi, því árið 1871 fiuttist
af honum til alls landsins 26730 tunnur, en árið 1872: 29993
tunnur, og er það á hvorutveggju árunum töluvert meira en af
öllum' hinum korntegundunum samlöldum. Hér má einnig telja
hveitimjöl og hrísgrjón; og var aðflutníngurinn af hveitimjöli
til alls landsins töluvert meiri á hverju þessara ára um sig en árið
1870, nefnilega árið 1871 : 62049 pund og 1872: 62471 pund
(áriö 1870 ekki nema 55934 pund), og þaraf á báðum árunum
lángmest lil Norður- og Austur-umdæmisins, nefnilega 41112 og
37240 pund. Aptur á móti var aðfiutníngurinn af hrísgrjónum til
alls landsins nokkuð minni árið 1871 en árið 1870, nefnilega ekki
meiri en 457555 pund, en meiri árið 1872, eða 567082 pund; en
á báðum þessum árum var eins og áður lángmest fiutt af þeim lil
Suður-umdæmisins, eða 264289 og 279035 pund.