Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1945, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.01.1945, Blaðsíða 94
74 KJALLASKÁLDIÐ KIMRBIÐliN með ljúfum róm þú löngun lijartans innir og löngu liorfna bernskustund á minnir. Samt þín í dauð'a syngur blíðast tunga, með sætuin róm þú kveður lieim og líf. Ö, lát mig, herra, hjartað geyma unga svo hreint, að eins ég megi, burt þá svíf, sáttur við heim og síðsta dauðans kífið, saklausum ástarrómi kveðja lífið.“ En sál lians þarfnast einnig annarra manna, eins og allar heil- brigðar sálir. Hann leitar í bókunum sínum og finnur anda við sitt liæfi. Svo skyldir eru þeir stórskáldið enska og íslenzki ung- lingurinn á Fjöllunum, að enginn hefði betur þýtt smákvæði Byrons, „My soul is dark“, en hann. Og þykkeyrður heimurinn hrekkur við og undrast. Fáeinir velvakandi menn taka eftir þeim, sem aleinn á fjöllum uppi yrkir og brýzt í því að læra erlendar tungur. — Næst þegar Jón Sigurðsson á Gautlöndum fer suður til Reykjavíkur, er í för með honum frændi lians, einkennilegur æskumaður. Og góðir menntanienn í liöfuðstaðnum taka vel á móti honum. Kristján Jónsson er orðinn skólapiltur — ástsæll og dáður af þeim skólabræðrum, er skildu lianu, virkur og vinsæll þátttak- andi í lífi og leikjum Latínuskólans í Reykjavík. ★ En eitt er að vera gestrisinn við undra-pilt ofan úr sveit og annað að skilja fortíð hans og framtíð. Svo liarðhent liafði for- tíðin verið, að sál hans og líkarni báru ólæknandi mein. Hjartað var bilað af ómjúkum átökum samferðamannanna, ofreynslu í baráttunni við óblíða náttúru f jallasveitanna og máske af ofneyzlu áfengis, er þá var héraðssiður í áttliögum lians. Um allt þetta vissu velunnarar lians í liöfuðstaðnum ekki neitt. Þeir glöddust yfir afburða gáfum lians og næmi og snilldar þýð- ingum úr latneskum gullaldarritum, en grunaði ekki live lífsbar- áttan liafði gengið nærri lionum — og að boginn gat brostið, hve nær sem var. Og boginn brast,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.