Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN
25
V[ynd þessi, sem livergi heíur áður birzt, ;il þeim skáldbræðrunum Steingrími <
°S Matthíasi, var tekin 14. ágúst 1906, í garðinum við hús Þórðar J. Thorodd-
Sen* ^sknis, við Túngötu, en þann dag voru þau gefin saman í hjónaband
tlngrímur, sonur Matthíasar, en hann var lieitinn eftir skáldinu, og Katrín
Þórðardóttir, Thoroddsen.
J'iUa, og það var hrifni — djúp nautn — í hverjum drætti í hrukk-
°ttu andlitinu. Svo beindi ég þá augum mínum í sömu átt og hann
Slnurn, og við mér blasti Jökullinn. Og allt í einu tók ég að mæla
■U niunni fram:
„Ljóst vnr út að lita,
Ijómaði fagurt oft
Snœfell hrimi hvila
við heiðblátt suinarloft,
skein J>ar mjöll á hnjúkum heest,
allt cr hreinast, hugði ég Jxí,
sem liimninum er nœst.“
% leit ekki á hann, en út af hugsuninni í tveimur síðustu ljóðlín-
lluum, sem alltaf hafði verið í slíku samræmi við mín hugmynda-
lengsl, að ég hafði iðulega tekið mér þessi orð hans í munn, sagði
°g hnussaði við: