Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 92
80 EIMREIÐIN V. Nú er kotungshátturinn horfinn úr mataræði, framgöngu og klæða- burði íslendinga, en hann kennist fljótt í úthlutun listamannalaun- anna. Megingallar hennar eru tveir. Annars vegar er fjárupphæð- in stjúpmóðurlega við nögl skorin og hins vegar skipt í allt of marga staði, svo að hlutur flestra eða allra verður næsta lítill. íslendingar leysa varla efnahagsvandræði sín með javí að skerða kjör listamannanna. Leiðrétting í Jrví efni er grundvall- arskilyrði jress, að úthlutunin verði nærri lagi. En jafnframt ber að fækka úthlutunarflokkunum, Jró að færri hljóti listamannalaun ár hvert með Jdví móti. Misskiptingin er mesta óánægjuefni listamann- anna, jró að þeir nefni hana sjald- an í opinberum umræðum. Og liún er einnig varhugaverð af jjeim sökum að almenningur skilur hana svo, að úthlutunamefndin sé að flokka listamennina eftir getu Jreirra og hæfileikum. Slíkt mat er óframkvæmanlegt og úthlutun listamánnalaunanna óviðkomandi með öllu. Við borgurn mönnum sama kaup fyrir múraravinnu, tré- smíði eða verzlunarstörf og jafnvel júngmennsku. Hvers vegna þá að skipa listamönnum í fimm eða sex launaflokka? Þeir ættu að vera tveir og alls ekki fleiri en þrír. Til- gangur listamannalaunanna á að vera sá að gera viðurkenndum og eliiilegum listamönnum kleift að starfa að list sinni. Hitt verður allt- af álitamál, hvort Pétur sé snjallari en Páll eða Páll efnilegri en Pétur. Listamannalaunin eiga ekki að byggjast ;í svo hæpnum úrskurði- Verkefni úthlutunarnefndarinnar er að skipta fé milli þeirra lista- manna, sem hún viðurkennir starfs- lræfa. Hún má gjarna vera kröfu hörð í vali þeirra, sem koma til álita, en mismunun listamannanna, sem launin liljóta, er hróplegt rang- læti. Alþingi ber skylda til að koma úthlutun listamannalaun- anna í nýtt og betra horf með lög- gjöf. Og nú mun mál að linna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.