Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 74
SkapgerÖarprófun Sumar hliðar skapgerðar okkar koma í ljós í umgengni okkar við annað fólk, um aðrar getum við sjálf ein dæmt af viðbrögðum okkar, þegar við erum ein saman, eins og t. d. þá lilið, er snýr að einbeitingu hugans. Fólk með veika skapgerð á bágt með að einbeita huganum að nokkru sérstöku. Vilji þeirra getur ekki stýrt öllum kröftum þeirra að einu marki, sem krefst mikils átaks. Hjá skapföstum mönnum liefur viljinn hins vegar vald yfir hugmynda- flugi, minni, ytri skilningarvitum o. s. frv., og getur beint öllum öðrum hxíi- leikum mannsins að verki því, sem liggur fyrir, og lialdið þeim að því. Ef þið svarið eftirfarandi spurningum játandi að miklu eða öllu leyti, ei það öruggt, að þið hafið veika skapgerð: 1. Eyði ég töluverðum tíma frá því að ég ákveð að eitthvað verk skuli gert og þar til ég liefst handa um að framkvæma það? 2. Er ég skjótur til að ýta frá mér nauðsynlegu og erfiðu verki þar til seinna, ef mér dettur í liug eitthvert léttara verk og ekki eins nauðsyn- legt, sem ég get gert strax? 3. Þegar ég hef liafið eitthvert starf eða nám, uppgötva ég þá oft, að ég er farinn að sitja og liugsa um aðra hluti — í dagdraumum? 4. Ef ég rekst á alvarlega erfiðleika í starfinu, er ég þá fljótur til að taka upp myndablað eða annað léttmeti til þess að skjóta erfiðleikunum á frest? 5. Er auðvelt að draga athygli mína frá starfinu, með utanaðkomandi áhrifum, þægilegum eins og tónlist í fjarska eða óþægilegum cins og bílskrölti eða liávaða í krökkum? 6. Kem ég sjálfum mér á óvart við að brjóta heilann um, livernig ég get1 komizt hjá að kynna mér tiltekið mál eða framkvæma sérlega erfitt verk- efni í sambandi við vinnu mína? 7. Verð ég svo eirðarlaus eftir að hafa einbeitt mér í cina eða tvær stundir að einu málefni, að mér finnist ég þurfa að finna mér eitthvað til afþrey- ingar eða skemmtunar? Aðeins þeir, sem geta svarað þessum spurningum með sæmilega ærlegu „neii“, geta talizt hafa sterka skapgerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.