Eimreiðin - 01.01.1960, Blaðsíða 65
EIMREIÐIN
53
■p...
’J°rutíu ára stúdentar 1930. Sitjandi írá vinstri: Séra Einar Pálsson, Skúli Árna-
l*knir, Árni Thorsteinson tónskáld, séra Ófeigur Vigfússon og Sæmundur
jarnhéðinsson Jæknir. Standandi frá vinstri: Vilhelm Bernhöft tannlæknir.
séra Valdimar Briem og Theodór Jensen.
°8 tignum erlendum gestum, svo
stúdentahópurinn varð hálfgerð
iornreka, en gat með herkjum
engið afdrep í litlum baksal. Eftir
jetta gerði stúdentaárgangurinn
a 1890 ekki fleiri tilraunir til þess
rninnast stúdentaafmælis síns,
eoda tók þá hópurinn að grisj-
ast, og nú á 70 ára afmælinu, er
>ni Thorsteinson einn eitir.
þessu tímabili hefur Árni
torsteinson verið viðstaddur
U;er merkar skólahátíðir. Þá fyrri
j'jtð 1896, þegar þess var minnzt,
a< 50 ár voru liðin frá því að hin
•^mla menntastofnun var flutt frá
essastöðum til Reykjavíkur, en
sú afmælishátíð var haldin í gamla
þingsalnum, sem þá var í skólan-
um, og við það tækifæri söng Árni
þar einsöng í kvæðaflokki er Stein-
grímur Thorsteinson hafði ort við
siðabótarkantötu Weyse. Síðarí
skólahátíðin var 1946, þegar 100
ára afmæli Menntaskóla Reykja-
vikur var minnzt. I skrúðgöngu:
þeirri, senr þá var farin frá Mennta-
skólanum að leiðum látinna rekt-
ora í kirkjugarðinum við Suður-
götu, gekk Árni Thorsteinson
einn undir merki síns skólaárgangs,
en þá voru borin spjöld fyrir hverj-
um stúdentaárgangi, þar sem á
voru letruð ártöl árganganna. Þrátt