Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1906, Blaðsíða 6

Ægir - 01.01.1906, Blaðsíða 6
70 Æ GIR. vegna þess hve gjarnt var á að ýkja og færa í skáldlegann bnning, sögusagnir á þeim tíma, þar sem Jjarlægðin var mikil og samgöngur litlar. En samt sem áður liefir ekkert land á þeim tímum liaft betri tækifæri lil að ná lil sín verzlun og auð- æfum, en einmitt Noregur, bæði þá og fyrri. Öll Evrópa var þá katólslt og þurfti lilut- fallslega eins mikið af fiski og nú. Þrátt fyrir það voru þessi auðæfi að miklu leyli látin ónotuð. Það var þá — eins og oft- ar — að ríldsménnirnir og hinir mest mentuðu mynduðu verzlunina og sam- göngurnar. Nú er það alkunnugt, að Har- aldur hárfágri stökti Jlestum l)eztii mönn- um Norvegs úr landi, og Sverrir konung- ur sá þeim fyrir verustað í öðrum lieimi; en livorld áður né eftir Sverri konung lief- ur maður nolíkrar sagnir um að hin auð- ugu fiskigrunn liafi myndað sjálfstæða íiskimannastétt eða auðuga kaupmenn. Sögurnar lala auðvilað um kaupmenn — en liverskonar kaupmenn? Allir liöfðu þeir aðallega annann atvinnuveg, sem eig- inlega var hinn lielzti. Snorri Sturluson kalJar Þorslein lcnarra- smið lvaupmann, en auknafn lians bendir þó á að liann Jiali verið sldpasmiður. Hann liefði sjalfsagt annars verið kallaður farmaður eða kaupmaður. Verzlunin við England liefir þá eigin- lega eldci verið annað en »lcaupferðir<( sem farnarliafa verið eftir atvilcum, eftir því sem menn liafa liaft löngun til, alveg eins og lnendur, fiskimenn og saltfislcverlcunar- menn, gera kanpferðir til verzlunarstaðanna nú á tímum. Hinir norslcu aðalsmenn liafa Jýst sjálf- um sér og sínu hugarfari mjög nálcvæm- lega með máltælcinu um lconunginn »að liann slcyldi lrafa til frægðar en eigi til langlífis« og þeir höfðu lika — eins og norðmenn hafa enn þann dag í dag — meiri löngun til ýmsra æíintýraferðalaga en langra lífdaga daglegrar iðju, og verða nafnkunnir þó elclci væri fyrir annað en árangurslaust heimskautaferðalag. Og mað- ur getur alveg verið viss um, að ef gamli Noregur hefði liaft betur grundvallaða verzlun, og duglegri kaupmannastátt, mundi Noregur nú í efnalegu og stjórnarfarslegu tilliti, vera öðru visi en liann er, og þá hefðu Hanseaterne elclci með eins léttu móti getað með ofrílci og ofbeldi hrifsað til sín völdin í Noregi — fremur en í Hollandi og Englandi. Það eru þessvegna ósannindi að Norð- menn eigi nolckurn þátt í þeim heiðri að liafa verið frumkvöðlar að því að liafa af sjálfsdáðum lcomið fislciveiðum á nolclcurt verulegt framfarastig, umbætur á verlcun- inni, eða verzluninni í heppilegra horf. Auðvitað var strjálbygðin elclci svo lílið til fyrirstöðu, eins og luin er ennþá, — yfir því er lílca lcvartað á 15., 16. og 17. öld, eins og líka á Slcotlandi. En hinn versti þröslculdur fyrir öll- um sönnum framförum í þessa átt hefir líldega verið það, að sjórinn í kringum landið var svo auðugur af fislci. Þess- vegna liefur Slcotland heldur elclci hagnýtt sér þetta, eins og vera slcyldi. Nei, það varð að verða til þess arna þjóð, sem einmitt vantaði mörg þægindi lífsins, og hafði mjög örðugt aðstöðu með að lislca, sem kom þessu á liið hæðsta framfarastig, og gerði fislciveiðarnar að undirstöðu undir verzlunarstórveldi og með þessu varð leiðari menningarinnar frá Rómönum lil Germana. Orsölcin liefir elclci einungis verið nauð- synin til að fá fislcinn, lieldur lílca aðrar og stærri ástæður. Hin óhrelcjanlegu sann- indi að alt sem er, er til vegna þess, að það er nauðsynlegt, sannast betur og het- ur við ransólcn á velferðarslcilyrðum lifs- ins, og það er þetta sem verður að talca til greina í þessu sambandi.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.