Ægir - 01.09.1906, Blaðsíða 1
ÆGIR.
MANAÐARRIT UM FISKIYEIÐAR OG FARMENSKU.
2. árg.
Reykjavík, September 1906.
3. blað.
Auglysing
um
vitann á Vestmannaeyjum.
Vitinn á Stórhötða á Vestmannaeyjum er hvítur eldingaviti og' sýnir þrí-blossa
á hverjum 10 sek., þannig: blossi um V6 s-> myrkur um 2 s., blossi um j/b s.,
niyrkur um 2 s., blossi um j/b s., myrkur um 52/s s. Vitinn sýnir Ijós með fullu
ljósmagni frá n. 43° a. um a., s. og v. til n. 13° v. Fyrir norðan n. 43° a. sést
vitinn með minkandi ljósmagni milli Elliðaeyjar og Heimaeyjar. Milli s. 35° v. og
s. 58° v. nær eða íjær, skyggja skerin og eyjarnar s. v. af Heimaey á vitann. Á
litlu horni kringum s. 41° v. skyggir Hellisey með öllu á vitann og Suðurey milli
s. 52° v. og s. 58° v. Rétt fyrir vestan Brand hylst vitinn milli s. 74° v. og s. 76°
v. og fyrir vestan Alfsey, milli s. 85° v. og v. Hæð logans er 400 fet. Ljósmagn
og sjónarlengd er 18 kml. Speglakrónan 5. stigs. Vitabyggingin er livít, 20 feta há.
Lega 63° 23' 57" n. br., 20° 15' v. Igd.
Þetta gefst sjófarendum hér með til vitundar.
Stjórnarráð íslands, io. sePt. ne.
lí e g 1 u g j ö r ð
fyrir
Fiskiveiðasjóð Islands.
1. gr.
Lán úr Fiskiveiðasjóði Islands má veita
öllum þeim, sem sjáfarútveg stunda sem
atvinuuveg, svo og hlutafélögum, sem
fiskimenn eiga meira en helming hluta-
fjárins í. Lán má veita gegn fasteignar-
veði alt að s/5 virðingarverðs, enda eigi
ekki aðrir forgangsrétt fyrir lánum þess-
um en opinberir sjóðir. Gegn tryggingu
í gufuskipum og öðrum þilskipum yflr
16 smálesta má lána alt að helmingi vá-
trygðs verðs með 1. forgangsrétti, og gegn
tryggingu í mótorbát, 8—16 smálesta að
stærð, má lána alt að þriðjungi vátrygðs
verðs, enda séu skip þau og mótorbátar,