Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1913, Síða 1

Ægir - 01.11.1913, Síða 1
Nr. II. ÆGIR MÁNAÐARRIT FISKIFJELAGS ÍSLANDS . ]j Reykjavík. Nóvember 1913. 6. árg Fiskifjelag-ið. 1 næst siðasta blaði var minst á verk- efni það, sem Fiskifjelagið á með höndum að vinna á komandi tímum, jafnframt því sem nokkrum alvöru og hvatningar orðum var heint að öllum þeim sem láta sjer anl um vöxt og við- gang fiskiveiðanna, að hefjast nú handa og heita kröftum sinum til þess að styðja Fiskifjelagið í starfi sinu. Það var tekið fram, að meðfram allri strandlengju þessa lands ættu allir, ungir sem eldri, að styrkja starfsemi fjelagsins, þrátt fyrir það þótl ekki sjáist slrax sýnilegur árangur af starfi þess, þegar litið er lil J)ess hve mikið er verkefnið, og fjelagið er á hernskuskeiði ennþá. Þess hefir ennfremur verið getið, hæði í siðasta töluhlaði og öðrum blöðum, hvað fjelagið ætlaði að vinna, enda ræki- legg, skýrt í lögum Fiskifjelagsins og á- skorunum, sem stjórn þess heflr sent út um landið um deildastofnanir o. II. En nú hefir alþingi síðast með því að veita fjelaginu umbeóinn styrk, lilið þeim augum á tiigang fjelagsins, að það bæri að styðja að því, að það fengi þau tök til að starfa sem unt væri. Og þingið gjörði meira. Það veitti meiri upphæð en þá sem um var heðið, einmitt til fram- kvæmda á hugsjónum fjelagsins, þar sem það veitti 4000 kr. til verslunarerindreka til leiðbeininga á sölu íslenskra afurða erlendis, — þó með þvi skilyrði, að jafn- mikið fje íengist annarstaðar frá; og 1500 kr. til manns til að kynna sjer hest fyrir- komulag á þurkhúsum til fiskþurkunar, sem hvorttveggja styður að eilingu þessa atvinnuvegar. Með væntanlegri hluttöku allra þeirra manna, sem þennan atvinnuveg stunda, bæði heinlínis og óbeinlinis, og allra ann- ara, sem láta sjer anl um að hann vaxi og dafni, og með þegár fengnum stuðn- ing og fylgi fjárveitingar- og löggjafarvalds- ins, vonum vjer það verði til þjóðþrifa, og viljum vjer fara nokkuð nánara orðum um fyrirhugaða starfsemi þeirra manna, er eflirleiðis verða i þjónustu fjelagsins. I. Erindrelii erlendis. Það þyl iir hcst við eigandi að minn- ast fyrst á erindrekann, er á hafa með höndum sölu og útbreiðslu á íslenskum afurðum á erlendum mörkuðum. Þetta nýmæli, sem þingið hefur kom- ið með, virðist mjög svo tímahært. þar sem hæði vaxandi verslunarmagn og auknar kröfur þjóðarinnar, samfara keppni á öllu sviði viðskifta með öðrum þjóðum, gerir slíkt lífsnauðsyn. Þess var getið í Ægir 9. thl. i ávarpi því sem stjórn Fiskifjelagsins sendi Alþingi, þegar þetla mál var þar til umræðu, hve nytsamt þetta væri fvrir Jojóðfjelagið að fá slíkan mann, sem stæði vel i stöðu sinni, og með vakandi auga veitti öllu því athygli

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.