Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1913, Side 12

Ægir - 01.11.1913, Side 12
132 ÆGIR og ýsa, sem þannig er verkuð. Fyrsta misseri ársins var einungis saltaður og hertur íiskur samkvæmt verslunar- skýrslum Þjóðverja, langtum meir út- fluttur en innflultur. Innflutlur saltfisk- ur nam 272.000 mörkum, en útfluttur 800.000 mörkum. 1 júlí 1911 byrjuðu Pjóðverjar fyrsl að senda saltfisk til Lissahon og annara staða í PortúgaJ, og það eru líkindi til að þeir nái þar föstum markað, því fiskur þeirra stendur ekkert að baki norskum. (Fish Tra(3e Ga/ette). Fiskverslun Noregs til Argentínu eykst árlega. Eftir slíýrsl- um þetta eíni liafa Norðmenn árið 1911 Jlult þangað: 384,193 kg. bein'lausan saltfisk fyrir 76,239 dollara. 2,243,680 kg. af venjuleg- um saltfiski fyrir 314,115 dollara og af harðfiski 223,361 kg. fyrir 31,270 dollara. Síldarverslun við Rússland eykst árlega. Árið 1911 var innflutt síld 17,863,000 pd., en árið 1912 18,759,000 pd. Styrkur til manna liJ að kynnast ýmsu við- víkjandi verslun á íiski og fiskiafurðum, fer alt af vaxandi hjá Norðmönnum. Þrátt fyrir hið fasta skipulag, sem þeir liafa á ræðismanna fyrirkomulagi sínu í öllum lieimsálfum og föstum verslunar- fulltrúum, er eingöngu eiga að greiða götu fiskiverslunar þeirra, veita þeir ó- sparl styrk einstökum mönnum um stundarsakir, til jiess að kynnast hinu og þessu er lýtur að hinu sama. Þannig hefur yfirstjórn upplýsingar- skrifstofunnar norsku, á fundi, sem hald- in var í Kristjaníu 29. okt. síðasll. á- liveðið að veita all að 40,000 kr. til verslunarmanna, í þeim tilgangi, að greiða fyrir sölu ýmsra norskra vörutegunda á útlendum mörkuðum, l'yrir n. á. Þar á meðal voru þessar fjárveitingar ákveðnar: 1000 kr. til Ludvig Finslad til þess að greiða fyrir sölu á norskum vör- um i Norður-Rússlandi. 5000 kr. til Reidar Grunz í Melbourne til þess að vinna að áframhaldandi sölu á norskum afurðum i Australíu. 5000 kr. til Alberls M. Mortensen til á- framhaldandi tilrauna með sölu á norskum vörum í Suður- Afriku. 6000 kr. lil Thoralf Höje til þessað greiða fvrir sölu á norskum vörum við Vestur-Afriku. 1000 kr. til Ghr. Vinther lil Jiess að greiða fyfir sölu á norskum vörum á vesturslrönd Suður-Ameriku. Þar að auld var 24 mönnum veittur frá 4—500 kr. hverjum i sama tilgangi yfir styttri tíma lijer í álfu, og við Mið- jarðarhaf. Norðmenn hafa bæði ráð og vilja til að greiða fyrir verslun sinni og afurðum. Eftirfylgjandi skýrsla sýnir verslunarmagn nokkurra stór- Jiorga Evrópu tyrir síðastliðið ár. Skipaíjöldi. Smálestir. London 23,572 18,845,936 Liverpool 20,368 15,147,198 Hamborg 17,999 13,797,000 Cardiff 14,514 11,493,422 Rotterdam 10,208 12,093,030 Antwerpen 9,973 13,861,591 Marzielle 8,246 9,682,321 Rremen 5,739 4,210,410 Havre 2,121 3,572,334 Hvergi er Kaupmannahafnar getið þarna á listanum, og þó eru íslendingar að seil- ast svo Jangt, fram lijá stærstu verslun- arborgunum. Þetla tekur vonandi bráð- um einhverjum breylingum. Prentsmiöjnn Gutcnberg.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.