Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1920, Síða 3

Ægir - 01.09.1920, Síða 3
G j ö 1 d : ÆGIR Öí Kr. au. Skrifstofugögn 93 08 Auglýsingar 434 93 Símagjöld 21 80 Húsaleiga í 4 mánuði .... 50 00 Kaup starfsmanna: a. maður frá Fiskifjelagi 200 kr. á mánuði í 4 mánuði = 800 00 b. maður frá Búnaðarfjelagi 200 kr. á mánuði í 4 mán. = 800 00 í sjóði 19 Kr. 2200 00 Reykjavík 28. júlí 1920. F. h. Ráðningarskrifstofunnar. Methúsalem Stefánsson. Sveinbjörn Egilson. Gjald fyrir að ráða menn í vinnu var ákveðið 5 krónur, getur verið að það hefði heldur átt að vera prósentur af kaupinu, en út í þá sálma verður ekki farið hjer. 29 manns rjeðust, en eins og reikningur sýnir þá hafa aðeins 20 menn greitt gjaldið, en 9 hafa ekkert gjald greilt. i’eir ætluðu að lcoma með það, en gleymdu þvi, sú er ástæðan. Þannig hefur þessi tilraun verið. Hún hefur orðið nokkuð dýr, þar sem fjelögin hafa greitt úr eigin sjóði um 72 krónur fyrir hvern mann, sem rjeðist á timabil- Jnu, en tilraunin er gjörð samkvæmt fyrirmælum og af henni má læra; að ttunsta kosti höfum við starfsmenn fengið Uokkra hugmynd um hvað það er að halda opinni ráðningaskrifstofu á stað eða í landi því, sem kaupgjald er á reiki °g hvað ætlast er til af okkur á slíkri skrifstofu- og allt sem við lærum er gróði. Vitar og sjómerkh Svalvogsvitinn var kveiktur 8. þ. m. Hann stendur á hæð norðan við bæinn Svalvog á nesinu milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar, 48 m. yíir sjó; br. 65 54' 30", 60, lengd 23 50' 58", 34. Yitinn sýnir hvítan tvíblossa á 20 sek. bili, þannig: bl. 1 sek., myrkur 4 sek., bl. 1 s. m. 14 s. Hæð logans yfir sjó 52 m. Ljósmagn og sjónarlengd 18 sm. Vitahúsið er 3 m. hátt, hvítt steinhús með 2V* m. háu í-auðu ljóskeri. í haust mun húsið fá lágretta rauða rönd. Gvltarvitinn var kveiktur 7. þ. m. Hann stendur á Iíeflavíkurhó norðan- vert í Geltinum norðanmegin við Súg- andafjörð, 20 m yfir sjó; br. 66 09' 46", 30, 1. 23 34' 28", 90. Vitinn sýnir 4 hvita blossa á hverjum 30 sek., þannig: bl. 1 sek. myrkur 4 sek., hl. 1. s., m, 4 s., bl. 1 sek., m. 4 s., bl. 1 s., m. 14 sek. Hæð logans yfir sjó 25 m. Ljósmagn 18 sm. sjónarlengd 15 sm. Vitahúsið er 3 m. hátt, hvílt steinhús með lóðrjettum rauð- um röndum og 2m háu ljóskeri. Ekkert rautt horn verður í vitanum, en skip eru laus við Sauðanesboða fyrir sunnan Súgaudafjörð, þegar vitaljósið sjest. Hjer með tilkynnist öllum sjófarend- um, að framvegis verður ekki kveikt á haínarvitunum í innsiglingunni á Kirkju- vogssundi. Reykjavík, 15. okt. 1920 VitamáJastjórinn Th. Krabbe. Reykjavík 29. júlí 1920. Sveinbjörn Egilson.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.