Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1920, Side 4

Ægir - 01.09.1920, Side 4
92 ÆGIÍÍ „Lagfarfoss". Laugardaginn 11. september bauð framkvæmdarstjóri E. Nilsen blaðamönn- um bæjarins að skoða Lagarfoss, sem kominn var frá útlöndum. Eftir að þeim hafði verið sjuit skipið var þeim boðið inn í reykingaldefa þess og góðgerðir fram bornar. Ræður voru haldnar og töluðu þessir: Sendiherra Sveinn Björnsson, E. Nielsen lramkvæmdastjóri, Vilh. Finsen ritstjóri og skipherrann Ingvar Þosteinsson. Stjórn fjelagsins var og viðstödd. Þegar Eimskipafélagið keypti »Lagar- foss«, var skipið nokkurra ára gamalt og að sumu Ieyti ekki sem hentugast til sigl- inga hér við land. En þá var ekki kost- ur á hentugra skipi, í stað »Goðafoss«, og var »Lagarfoss« því keyptur, þó með það fyrir augum að selja hann aftur, ef svo vildi verkast, og fá nýtt slcip i stað- inn. En er að því kom, að aðalviðgerð þurfti að gera á skipinu, vegna vátrygg- ingar, var það ráð tekið, að halda þvi, en láta gera á því þær breytingar. sem nauðsynlcgt var talið til þess, að það gæli komið að fullum nolum. í febrúar s. 1. var skipið sent til Kaupmannahafnar og er nú loks komið altur að lokinni viðgerð og svo stórkost- lega umbætt, að það er nú sem nýtt að öllu leyti. Hvar sem galli fanst á skips- skrokknum, var nýtt sett í staðinn, og eins var með vjelina farið. Farþegarúm var áður fyrir 12 manns á fyrsta farrými, en það var stækkað svo að nú geta verið þar 24—30. Svefnklefarnir eru á þilfari, matar- og reyk-salir á 2. þilfari. Er þar mjög vistlegt og vel frá öllu gengið. A 2. larrými eru rúm fyrir 12 manns. svefn- kletar fyrir 2 og 4 saman. Það er líka á þilfari, og þrátt fyrir stækkun farrým- anna, hefir lestarrúm skipsins þó ekkert minkað. — Á stjórnpalli eru herbergi skipstjóra og loftskeytastöð. Er loftskeyta- stöðin sterkari, en á öðrum skipum vor- um, og dregnr 700—800 mílur enskar. 2 loftskeytamenn gæta hennar og eru á verði dag og nótt. Hjer á þjóðin fyrsta ftokks skip og er það því einu að þakka, að vel er haldið á öllu eða búskapurinn er í besta lagi hjá félaginu. Framkvæmdastjóri þess er erlendur maður, en það er jeg fyllilega sannfærður um, að enginn af landsins sonum, hefði eins rækilega framkvæmt þá ósk allra, sem okkur hljómaði í eyr- um hvarvetna, daginn sem GuIIfoss kom, 15. apríl 1915, þá ósk að skipið mæfíi fæða mörg önnur skip af sjer. Jeg tel það vfst, að menn hafi meint þessa ósk. þráll fyrir ýms andmæli í suinum blöð- um hjer og skýringar á, hve fjelagsskipin færu fyrir ofan garð á ferðum sínum kring um landið, hefur öllu þó verið hagað svo, að ósk íslendinga er að uppfyllast, þar sem hvert skipið er að læða annað af sjer, nýr »Goðafoss« er í smíðum, gamli Lagarfoss kominn i spari- fötin og orðin nýr aftur og vinna hans hefur blessast svo vel undir góðri stjórn, að hann gat borgað umbætur sínar sjálfur. Islendingar þurfa að eignast skip til þess sjálflr að geta ílutt sínar nauð- synjar. Þeir verða að eignast þá yfirmenn og siglingamenn, sem geti með fullum rjetti siglt þeim skipum til framandi landa. Að þessu er unnið með miklu betri árangri en vænta mátti á þeim tímum, þegar siglingar um höfln voru og eru þær örðugustu sem menn vita til, útgjöld öll langt fram úr allri sannsýni og örðugleikar á allar hliðar og árangur vinnu þeirrar sýna skipin og ef menn þeir, *em raest gagnrýna gjörðir annara

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.