Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1922, Page 2

Ægir - 01.12.1922, Page 2
Æ GIR Hlutafólagið „Hamar“ Reykjavík. Noröurstig 7. Talsímar: Skrifst. 50. Vélaverkst. 189. Járnsteypan 189. Sínmefni »Hamar«. Fyrsta flokks vélaverkstæði og- járnsteypa. Tekur að sér allskouar viðgerðir á gufuvélum og mótorum. Járnskipaviðgerðir bæði á sjó og landi. — Steyptir allskonar hluti í vélar bæði úr járni og kopar. Birgðir fyrirliggjandi af járni, stáii, kopar, hvitmálmi, járnplötum, koparrörum o. fi. Vönduð og ábyggileg vinna — Sanngjarnt verð. — Stærsta vélaverkstæði hér á landi. Komið sem fyrst með pantaxiir yðar! H.f. HROGN & LYSI Reykjavík. T7’ * Hrogn, lifur, Kaupir: aavv * lýsi? fiskr, veri meöalalýsi, hrálýsi, hákarlalýsi, sfldárlýsi, sel- verkaðan og óverkaðan. BEZTU KOMPÁSARNIfí. Loks hefir nú tekist að Já kompása, sem reynast ágœtlega i öllum mötorbátum og öðrum skipum, sanikvœmt reynslu allra hferlendra manna, sem haja notað pá. Pað eru kompásar frá Johannesen í Grimsby. > Jeg hefi fengið aðalumboð á Islandi fyrir þessa kompása. Hefi nokkra af ýmsum stœrðum, einnig kompáshús (nátthús). — Sanngjarnt verð. Umboðsmenn út um land ÓSkttSt. Reykjavík,-9. júiií 1922. PÁLL HÁLLDÓRSSQN.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.