Ægir - 01.07.1927, Side 2
Æ GIR
Veiðarfæraverzlunin „GEY8IR“
Sími 817. Hafnarstræti 1, Reykjavík. Síronefni „Segl“.
Verzlunin hefir ávalt fyrirliggjandi birgðir af allskonar útgerðarvörum, og
ennfremur allar þær tegundir fatnaðar, sem sjómenn þurfa, bæði sjófatnað og
annan útbúnað til sjávar. — Verkamannafatnaður ávalt fyrirliggjandi.
Seglaverkstæði okkar saumar öll segl, af bvaða stærð sem er. Einnig drif-
akkeri, fískpreseningar, tjöld og margt fleira. — Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð.
Veiðarfæraverzl. „GEYSIR“, Reykjavik.
Vélsmiöjan „Héðinn“
(Markús ívarsson & Bjarni Porsteinsson)
Aðalstræti 6 B, Reykjayík.
Allar skipa- og véla-viðgerðir afgreiddar fljótt og1 vel.
MP* Aðal-meðmæll okbar eru vaxandi viðskifti liinna vandlátnstn!
Þeir sern enn eigi
hafa greitt andvirði „Ægis“
frá fyrri árum, eru vin-
samlega beðnir að
gera það hið
fyrsta.