Ægir - 01.07.1927, Blaðsíða 17
Æ G I R
149
Fiskafli á öllu landinu þann 15. júlí 1927.
Veiðistöðvar: Stórfiskur skpd. Smáfiskur skpd. Vsa skpd. Ufsi skpd. Samtals Samtals
Vestmannaeyjar 27.272 >> 133 725 28.130 32.699
Stokkseyri 1.536 >> 13 13 1.562 1.210
Eyrarbakki 914 >> 44 4 962 840
Þorlákshöfn 420 ,, 6 20 446 224
Grindavik 2.611 46 130 67 2.854 1.934
Hafnir 390 24 >> >> 414 129
Sandgerði 3.802 9 155 >> 3.966 4.894
Garður i Leiru 396 83 >> >> 479 243
Keflavík 7.297 274 6 >> 7.577 6.860
Vatnsl.str. og Vogar 640 12 >> >> 652 653
Hafnarfjörður (togarar) 20.071 8.239 1.389 4.018 33.717 21.478
do. (önnur skip) . i... 1.473 59 70 10 1.612 602
Reykjavík (togarar) 55.629 23.494 2.833 10.779 92.735 54.131
do. (önnur skip) 11.007 473 508 44 12.032 16.443
Akranes 5.026 326 220 >> 5.572 2.844
Hellissandur 1.235 25 >> ,, 1.260 620
Ólafsvík 216 149 15 >> 380 268
Stykkishólmur 680 1.253 21 >> 1.954 994
Sunnlendingafjórðungur ......... 140.615 34.466 5.543 15.680 196.304 147.066
Vestfirðingafjórðungur ........... 9.664 14.001 490 892 25.047 31.001
Norðlendingaf jórðungur .......... 9.145 4.035 ,, ,, 13.180 9.957
Austfirðingafjórðungur .......... 10.605 5.375 35 14 16.029 18.661
Samtals 15. júlí 1927 ......... 170.029 57.877 6.086 16.586 250.560 206.685
Samtals 15. júlí 1926 ......... 154.940 41.238 2.779 7.728 206.685
Samtals 15. júlí 1925 ......... 155.568 47.925 1.509 35.124 240.126
Aflinn er miðaður við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski.
Fiskur úr salti
(staðinn) og fullverkaður fiskur.
I eilt skippund af fullstöðnum fiski úr
salti, er reiknað að fari 500 pund, sem á
að svara til 320 pundum af verkuðum
lullþurrum saltfiski.
Reyndur og greindur maður, sem mörg
ár hefur verkað fisk fyrir sjálfan sig og
lekið fisk til verkunar fyrir aðra, skýrir
svo frá, að af 100 skpd. af saltfiski, veidd-
um á Góu og Einmánuði og þveginn út í
maí, fái hann 106 skpd. af þurrum verk-
uðurn fiski, þessa reynslu hefur hann eft-
ir margra ára fiskverkun.