Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1927, Side 28

Ægir - 01.07.1927, Side 28
160 ÆGIR hvalir reki á land þar sem eru manna- bj'gðir, eða sér í lagi upp á strendurnar á íslandi. Nokkrar vegalengdir. Innanlands. Reykjavik — Stykkishólmur ....... ca. 110 sjóm. — — ísafjöröur ........... — 177 —- — — Blönduós ............. — 270 — — — Sauðárkrókur ......... — 285 — — — Siglufjörður ......... — 286 — — — Akureyri ............. — 324 — — — Húsavík .............. — 323 — — — Seyðisfj. norðanl. . . — 601 — -—• — Seyðisfj. sunnanl. . . — 359 — — — Vestmannaeyjar ..... — 120 — Reykjavik — kringum land — Rvík ca. 960 sjóm. Milli landa. Reykjavik — Kaupm.h.............ea. 1300 sjóm. — — — um Leith .. — 1500 — — — Leitli ............... — 900 — — — Bergen ............... — 860 — — Hull .............. — 1050 — — — Hamborg um Hull — 1430 — Austfirðir — Kaupm.li........... ca. 1000 sjóm. — — — um Leith . . — 1300 — — — Leitli ............... — 700 — — — Bergen ............... — 600 — — — Hull ................. — 880 — — — Hamborg um Hull — 1260 — Leith — Kaupmannahöfn ............. ca. 610 sjóm. — — Hull ........................ — 231 — — — Bergen ..................... — 388 — Hull — Kaupmannahöfn .............. ca. 602 sjóm. — — Hamborg ..................... — 382 — Bergen — Kaupmannahöfn .............. — 443 ' — Símskeyti frá sendiherra Böggild í Montreal þann 14. júlí. Newfoundland Trade Review lætur í ljósi undrun sína yfir lækkandi fiskverði á íslandi, þegar tekið er tillit til, hve aflinn var litill í Noregi og Canadaveiðin mis- hepnuð, en Newfoundlandsveiðin rétt í byrjun, en veiðin við ísland ekki óvenju- lega mikil. Þessi flýtir hjá íslendingum að selja, mun verða til hagnaðar fyrir Newfoundland seinna, þegar þess sala hyrjar. Leiðréttingar. í skýrslu erindreka Páls Halldórssonar í 5. thl. „Ægis“ bls. 103 í 9. línu að ofan hægri dálki stendur 500, á að vera 50 vél- skipnm o. s. frv. „Dagskrármálið" eftir Arngr. Fr. Bjarnason í 0. thl. hls. 118 3. línu að neð- an t. v. stendur, eða fullar 2 þús. kr„ á að vera 200 kr. Fyrri villan er prentvilla, hin siðari misritun í handriti. S í 1 d v e i ð i á öllu landinu þann 23. júlí 1927. Umdæmi: ísafjarðar Siglufjarðar Akureyrar Saltað Kryddað í tunnur tunnur hræðslu hl. „ „ 48.409 „ „ 86.250 „ 70.100 Samtals 204.759 Fiskifélag íslands. Aflinn nú 136.506 mál í bræðslu. — í fyrra var alls hrætt 75.419 mál. Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.