Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1930, Blaðsíða 18

Ægir - 01.07.1930, Blaðsíða 18
Æ G I R , 164 lengst nieð nýtni á aflanum og láta helzt ekkerl fara í sjóinn aftur, en á því eru ennþá töluverð vandkvæði, þó að mikið liafi ]iað lagast nú á seinni árum. I hafinu við ísland var þetta ár (1928) fiskað samtals af öllum þjóðum 611 þús. smálestir og af því höfðu íslendingar sjálfir fiskað 280 þús. smál. og er það hlutfallslega meira en verið liefir. Auk þessa eru í skýrslu þessari ýmsar markverðar upplýsingar, er fiskiveið- arnar snertir, þó ekki sé rúm til þess að fara nákvæmar út i það hér. K. fí. Edilon Grímsson skipstjóri andaðist að heimili fóstursonar síns, Yiggo Snorrasonar í Reykjavík, aðfarnótl 1. ágúst, rétt orðinn 84 ára gamall, fædd- ur 18. ágúst 1846. Var liann jarðsunginn hinn 6. ágúst. Æfiatriði þessa merkis- manns voru tekin saman og skráð i 8. thl. Ægis 1925 er hann var 79 ára að aldri. Hann var hinn mesti áhugamaður um- flest það er sjó snerti og skrifaði margar ritgjörðir í hlöð og tímarit. Síðustu æfi- árin dvaldi hann hjá syni sínum Þórði lækni í Hafnarfirði, en síðasla ár hjá Viggo fóstursyni sínum, símamanni hér í hæ. Hann vann þarft og gott dagsverk og munu allir, er hann þekktu, viðurkenna hann sem einn liinn duglegasta og ötul- asta skipsljórnarmann, meðan hann Iiafði það verk á hendi og fjörið leyfði. Eftir hahn liætli að stunda sjó, vann hann að skipasmíði fram á siðustu ár. Skýrsla erindreka Austfirðingafjórðungs yfir tímabilið 1. jan. til 31. mars 1930. Eins og ég hefi áður getið um, þá er þessi ársfjórðungur vanalegast viðlmrða- litill, og gefur sjaldan tilefni til skýrslu- gerðar. Útgerð hyrjaði hér ekki nú, fvrr en með marzhyrjun, sem var mun seinna en i fyrra. I febrúar hafði þó verið revnt fyrir fisk, hæði á Hornafirði og Fáskrúðsfirði, en enginn afli fékkst. A Hornafirði voru nú fleiri hátar en í fyrra. Þaðan voru nú gerðir út 31 vélbát- ur, en á sama tíma í fyrra 23, en þrátt fyr- ir það var aflinn minni. Aflinn í marz núna, var um 1750 skpd., en í fyrra á saina tíma aflaðist um 2100 skpd. Gæftir voru þó sæmilegar vfir Jiennáh mánuð, ,,g loðna fór að veiðast snemma í mánuðinum, og veiddist við og við úr því, svo heituleysi var ekki um að kenna, lieldur lcit út fyrir að tregða væri á fiski. Eg gat um það í fyrra, að á Hornafirði væru aðeins 2 vél- hátar heimilisíastir. Nú hafa hætst við 2 véliiátar, annar keyptur frá Vestmanna- eyjum um 8—9 tonn að stærð, og liinn kevptur af Siglufirði af Norðmönnum, og er um 18—20 tonn að stærð. Einnig var hyggður á Eskifirði nýr hátur fyrir Horna- fjörð, sem er af stærð 10—12 tonn, og kom liann í stað annars hátsins sem var fvrir, sem ekki var lengur hæfur til notk- unar, og var lagður upp. Aðkomuhátar voru 27. Þeir voru frá þessum fjörðum: Frá Seyðisfirði voru 8 vélbátar. Frá Norðfirði voru 10 vélbátar. Frá Eskifirði voru 7 vélbátar. Frá Reyðarfirði voru 2 vélbátar. Af þessum 31 þát, sem liéldu út á

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.