Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1932, Side 19

Ægir - 01.06.1932, Side 19
ÆGIR 153 Alþingi. t*ví var slitið mánudag 6. júni og hafði þá staðið yfir 113 daga. Stjórnarskipti urðu og myndaði Ásgeir Ásgeirsson hina nýju stjórn og eru þessir nú ráðherrar: Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherra, Magnús Guðmundsson dómsmálaráð- herra og síra Porsteinn Briem kirkjumálaráð- herra. Atvinnumálin annast hinir tveir síðasttöldu. Þingið afgreiddi þessi iög: 1. Lög um ríkisábyrgð á innstæðufé Útvegsbanka íslands h.f. 2. Lög um heimild handa atvinnu- málaráðherra til að veita Transamerican Airlines Corporation leyfi til loftferða á Islandi o. fl. 3. Lög um breyting á lögum nr. 29, 3. nóv. 1915, um þingsköp Alþingis. 4. Lög um ljósmæðra- og bjúkrunar- kvennaskóla íslands. 5. Lög um opinbera greinargerð starfs- nianna rikisins. 6- Lög um breyting á yfirsetukvenna- lögum, nr. 63, 19. maí 1930. L Lög um eignarnám á landspildu á Lolungarvíkurmölum í Hólshreppi. 3. Lög um eignarnám á landspildu í Skeljavik við Hnífsdal. 9. Lög um breyting á lögum nr. 19, 4- nóv. 1887, um aðför. 10. Lög um breyting á lögum nr. 72, maí 1928, um hvalveiðar. 11. Lög um rikisskattanefnd. 12. Lög um skiptameðferð á búi Síld- areinkasölu íslands. 13. Lög um breyting á lögum nr. 42, 14. júni 1929, um rekstur verksmiðju til kræðslu síldar. 14. Lög um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o. fl. 15. Lög um kosningu sáttanefndar- manna og varasáltarmanna í Reykjavík. 16. Lög um próf leikfirai- og iþrótta- kennara. 17. Lög um nýjan veg frá Lækjar- botnum austur í Ölfus. 18. Lög um Brunabótafélag íslands. 19. Lög um samgöngubætur og fyrir- hleðslur á vatnasvæði Þverár og Mark- arfljóts. 20. Lög um undirbúning á raforku- veitum til almenningsþarfa. 21. Lög um breyting á póstlögum, nr. 5, 7. maí 1921. 22. Lög um heimild fyrir ríkisstjórn- ina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um við- urkenningu dóma og fullnægju þeirra. 23. Lög um byggingu fyrir Háskóla ísl. 24. Lög um brúargerðir. 25. Lög um stofnun nýs prófessors- embættis í læknadeild Háskóla Islands. 26. Lög um breyting á lögum nr. 7, 14. júní 1929, um tannlækningar. 27. Lög um breyting á lögum nr. 16, 20. júni 1923, um varnir gegn kynsjúk- dómum. 28. Lög um breyting á 11. gr. hafnar- laga fyrir Veslmannaeyjar, nr. 60, frá 10. nóv. 1913. 29. Lög um útvarp og biftingu veður- fregna. 30. Lög um breyting á lögum nr. 63, 7. maí 1928, um varðskip landsins og skipverja á þeim. 31. Lög um veitingu rikisborgararéttar. 32. Lög um sölu á Reykjatanga í Stað- arhreppi í Húnavatnssýslu. 33. Lög um jöfnunarsjóð. 34. Lög um sölu á nokkurum hluta heimalands Auðkúlu í Svínadal.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.