Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1934, Blaðsíða 24

Ægir - 01.04.1934, Blaðsíða 24
ÆGIR VEITIÐ ATHYGLI Ollum þeim, sem vilja kaupa sterk og notadrfúg veiðarfæri, vil ég selja: Vörpugarn 3-þætt og 4-þætt (Skrásett vörumerki „Red Star“ 1. og 2. flokkur). Dragnótakaðal (Skrásett vörumerki „Blue Star“ Sí „Canadian Blue Star“>. 1000 fa&mar í lengju. Höfuðlínukaða! (Skrásett vörumerki „I.ion" & „Canadian Blue Star“). 1000 faðmar í lengju. Fiskilínukaðal („Yacht & Superfine“ . 1000 faðmar i lengju. Vírmanilia (3-þætt, 4-þætl, 5 þætt, 6-þætt og 8-þælt). 1000 faðmar i lengju. Vörpufleyti. Vörpuhlera (Einkaleyfið „Simplex“>, og varahluti til þeirra. Vörpukefli („Beech-Wood“ 9”, 16", 18", 20", 22", 24"). Togvíra (BÁR 6í MÁR 6X19 (12 yfir 7) 24X6 (15 yfir 9), 2Vi", 2Vs", 3". Fótreipi allar lengdir og gerðir, 25/s", 27/s", 3”, 3'/i". Lóðlínuvír allar lengdir og gerðir. Benzlavír (7 þættur: 3/16", 7/32", 1/4", 9/32", 5/6", 3/8", 7/16"). Ennfremur allar aðrar tegundir og gerðir af vír, hverju nafni sem nefnast. Fótreipalása, höfuðlínulása, hleralása, vírlása o. fl. Járnblakkir allskonar. Gálga, gálgarúllur, gálgastæði, gálgaboga. Fiskkörfur (bambusreyr stálvírsstyrktur). Nautshúðir (sérstaklega útbúnar að verjast fúa). Fiskumbúðastriga („8 ounces British-Standard1'), 48", 50", 52", 60", 72". Bindigarn allskonar. Fiskilfnur bikaðar og óbikaðar. Vélatvist 10 tegundir hvítan og mislitan. Símar: 4422 & 4634 | Símnefni: Thorgeir I — Pósthólf 612 — | Þorgeir Jónasson, Kalkofnsvegur (Varðarhúsið). Með því að nægileg þátttaka hefir fengist til áframhaldandi starfsemi Sölusambands íslenzkra fisk- framleiðenda, hefir undirrituð stjórn þess ákveðið að halda áfram starfsemi sinni með sölu á fiskframleiðslu þessa árs. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda f.h. Richard Thors, Thor Thors, Ólafur Proppé, Kristján Einarsson, Helgi Guðmundsson, Magnús Sigurðsson.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.