Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1935, Side 17

Ægir - 01.01.1935, Side 17
Æ G I R 11 veiða og starfrækti þvi að eins sína eig- in stöð á Hesteyri. Þetta allt varð til þess, að draga nokknð nr síldarfram- leiðslunni í heild, og aðallega af þessuni ástæðnm verður heildar-hræðslusíldar- niagnið dálitið minna en síðastliðið ár. Verðið á bræðslusild var sama og ár- ið á undan, eða 3 kr. málið (135 kg). Þó niun liafa verið horgað 50 auriim hærra fyrir málið i Sólhakkaverksmiðjimni, enda fékk sú stöð mjög litla síld, því hæði höfðu sildarbræðslur ríkisins veiði- samninga við fá stör skip, lil þess að fullnægja þörf svo afskekktrar bræðslu- stöðvar, enda var stöðin tekin svo seint U1 notkunar, að aðal síldarþunginn var genginn svo austur með, að erfitl var íið draga að síld fvrir verksmiðjuna, og fékk hún því að eins 17.000 hl. lil vinnslu, það sem eftir var sumarsins. Það sem sérstaklega einkendi þetta ár, á sviði útgerðarmálanna, var sérstök trú og hjartsýni á framlíð síldarverksmiðj- anna, enda hafði árangurinn afstarfsemi þeirra orðið allgóður árið áður. Var á þessu ári hyggð lítil síldarbræðsla á Norð- lii'ði, í samhandi við fiskimjölsverksmiðju, sem þar var áður, útgerðamenn við Eyja- l.jörð keyptu gamla síldarbræðslu, sem staðið hafði ónotuð á Dagverðareyri um nokkur ár, gerðu hana starfshæfa og end- urnýjuðu það af vélum verksmiðjunnar, sem með þurfti, svo að þar er nú kom- 111 fullkomin verksmiðja, sem vinnur úr 1000 málum síldar á sólarhring. Ægir í Krossanesi lél hæta viðvélum og auka af- kastamöguleika þeirrar verksmiðju, um 1000 mál á sólarhring. Á Siglufirði var l'vrjað á hyggingu nýrrar verksmiðju í viðbót við þær verksmiðjur ríkisins, sem þar voru fyrir, og á þessi viðbót að geta unnið úr 2300 málum síldar á sólar- hring. Þa hefir h. f. »Djúpavik« í Reykjavík, kevpt síldarsöhunarstöð i Djúpuvik við Reykjafjörð, og liyrjað á byggingu sild- arverksmiðju þar, sem áætlað er að vinni úr 2400 síldarmálum á sólarhring. Tvær þær síðasttöldu, voru þó ekki full- húnar á þessu ári, en gert ráð fyrir, að þær geti tekið lil stai'fa fyrir næstu síld- arvertið. Þá keypti einnig Siglufjarðarbær á þessu ári, verksmiðjur Goos á Siglufirði, ásamt ýmsum öðrum eignum þess firma þar á staðnnm, en verksmiðjur þessar hafa ekki verið starfræktar nema að nokkru leyti undanfarin ár. Síðasl í júni, komu út lög í Sviþjóð, sem hönnuðu innflulning þangað á ís- lenzkri sild á tímaljilinu 1. júlí til 5. á- gúst, og er þetta i samræmi við kvart- anir sænskra síldarkaupmanna um, að nú sé ekki ilutl þangað snemmveidd síld, endahafa íslenzku framleiðendurnir und- anfarandi mjög revnt að verða við þess- um óskum þeirra, og hafa því jafnan saltað lítið af síld fvrir þann tíma. Aftur á móti fóru norsku veiðiskipin að koma hingað til lands eins og vant er, snemma í júlí, og er það alriði jafn illa upp- lýst og verið heflr, hvað þau eru að gera hér svo snemma sumars, efþaueruekki að veiða og salta sild, og heldur er ekki hægt að sjá á livern liátt sænsku síldar- kaupmennirnir geta tryggt það, að sú sild, sem þeir kaupa af þeim veiðiskip- um, sem salta á hafi úti, sé ekki veidd og söltuð fyrir ákveðinn dag, úr því ekk- ert eftirlit er haft með þvi, nær þessi skip byrja veiði sina, en einli og vitan- legt er, er sild sú, sem Norðmenn veiða og salta hér við land, okkar hættulegasti keppinautur, bæði á sænskum og þýsk- um márkaði, meðan það er látið við- gangast, að sú síld sé seld á heimsmark- aðinum sem islenzk síld. Undanfarin ár heflr síldarverkun hjá

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.