Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1935, Qupperneq 30

Ægir - 01.01.1935, Qupperneq 30
24 Æ G I R Tafla XII. Yfirlit yfir fiskbir}>ðir í landinu 31. desember 1934 og sama dag 4 síðastliðin ár, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna. Birgðirnar eru reiknaðar i smálestum miðað við fullverkaðan fisk. » • Umdæmi Stórf. Smáf. og millif. CC 5 Ýsa Upsi Keila Labri 1 J> Pressu- fskur Salt- fiskur Samtals Rej'kjavíkur 3 432 4 025 85 17 1 » 1 201 » 8 8 829 ísafjarðar 2 204 002 7 » 3 4 145 » 170 387 3 522 Akurevrar 1 411 45 » » » » 18 » 320 42 1842 Seyðisfjarðar 1 097 51 » » » » 125 147 3 2 023 Vestmanneyja 1 487 29 34 » 0 » » » 1 502 31. desember 1934 10 231 4 752 120 17 10 10 1 549 043 440 17 778 31. desember 1933 4 317 2 579 20 19 22 20 4 350 30 1 748 308 13485 31. desember 1932 0 420 1 010 30 55 144 9 2 207 12 877 492 11922 31. desember 1931 .... 11 545 3 390 19 29 139 12 4 051 41 375 300 19 913 31. desember 1930 11 030 2 039 11 139 371 34 1 071 80 2 347 2 503 20 291 BirgðiríNoregi: 31. des. 1934 . . . 10 929 smál. 31. des. 1933 ... 9577 - 31. des. 1932 .. . 9 027 31. des. 1931 . . . 17 000 Birgðir í Færeyjum: 31. des. 1934 . . . 1 200 smál. 31. des. 1933 ... 1 544 — 31. des. 1932 . . . 4 000 — 31. des. 1931 ... 2500 - sem einnig er uppnotuð, og er ástandið þannig nú i byrjun ársins, að beitubirgð- ir munu vera nokkurnveginn nægilegar í öllum fjórðungum landsins, miðað við vanalega notkun, ef að ekki þarf að leggja Austfirðingafjórðungi lil beitu af birgðum hinna fjórðunganna, en þar sem ekkert var farið að verða vart við síld þar á áramótum, er ekki líklegt að hún verði komin þangað í firðina áður ver- líð byrjar, er því ekki annað sjáanlegt, en að Austfirðingar verði að fá sild frá Noregi eða annarsstaðar að, þó að slíkt sé vandræðaástand. Verðið á beitusildinni sunnanlands, er 35—38 aurar kg. Fiskbirgðir. Eins og tafla XII ber með sér, eru íisk- birgðir hjá okkur í lok ársins með mesta móti, eða rúmlega 4 þús. tonnum meiri en í hyrjun ársins. Þetla eitt, út af fyrir sig, væri ekki mjög hættulegt, ef að engar takmarkan- ir væru um innflutning til neyzluland- anna og ef að birgðirnar væru ekki eins einhæfar og þær eru, því birgðir í Nor- egi og Færeyjum eru ekki meiri en um síðustu áramót. En þar sem birgðirnar sem bjá okkur liggja eru aðallega slór- fiskur og millifiskur, en fyrir þær teg- undir, er aðallega markáður á Spáni óg Portúgal, einmitt þeim löndum, þar sem

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.