Ægir - 01.09.1936, Blaðsíða 4
190
Æ G I R
Garðskaga veit enginn, jafnvel ekki hinn
eini, sem bjargaðist l'rá skipinu, þriðji
stýrimaður Gonidec, og þá getum við
hinir ekki sagt um það, en með litlum
liraða, er víst að driflin hefur verið mik-
il, straumur harður og skipið borist úl
af réttri leið og yfirmenn, sem stjórn-
uðu siglingu, hafa aldrei séð Gróttuvit-
ann, en ætlun mun hafa verið að leita
til Reykjavíkur.
Miðvikudagsmorgun 16. sept., barst sú
fregn um bæinn, að ))Pourquoi pas?«
hefði strandað við Mýrar, á skeri, sem
»Hnokki« nefnist. Þá var vindur geng-
inn til suðvesturs með brimi og lílil von,
að stór skip kæmust að hinu strandaða
skipi, til að veita hjálp.
Pá sneri Slysavarnafélagið sér til Akra-
ness og brugðu menn vel og drengi-
lega við, að revna að koma skipshöfn
til hjálpar. Var valinn í ferðina mb. »Æg-
ir«, eigandi Sturlaugur Haraldsson; er
það nýr bátur. Hann flutti með sér björg-
unaráhöld,linubyssu o. 11., en er þeirkomu
að skipinu, sást þar enginn maður, allir
drukknaðir, nema einn. Skipverjar á
þessum bát unnu allt sem unnið var á
sjó, við þetta bryllilega skipstrand, og
ílutlu hin reknu lík, 22 að tölu, inn á
Viðeyjarsund, en þar tók »Hvidhjörnen«
við þeim og ílutti að bryggju í Reykja-
vík, að kveldi hins 18. september.
39 menn drukknuðu, en 1 komst af;
var það þriðji stýrimaður Gonidec. Hann
synti þar til hann náði í trjábút, en síð-
ar náði hann i hliðarstiga skipsins og
bélt í hann, þar til hann har að landi i
litlu viki i klettunum í fjörunni. Þar var
fyrir maður, sem náði honum á land ;
var hann fljótur að ná sér og mun lengi
minnasl móttöku og vinsemd tolksins í
Slraumfirði.
Barkskipið »Pourquoi pas?« var 449
lestir að stærð, smíðað eftir fyrirsögn hins
Dr. Charcot.
heimsfræga vísindamanns Dr. J. B. Char-
cot, 1908. Það hafði hjálparvél, en lnin
mun hafa verið alllítil. Heimilisfang
skipsins vár í Sl. Malo á Frakklandi.
Dr. Charcot hefur oft komið hingað
lil lands og liann var foringi hins síð-
asla leiðangurs skipsins í sumar og fórst
með því. Sá sem eftir lifir hrestist fljótt
og kom til Reykjavikur 18. september.
Strandstaðurinn er fvrir utan Álptanes
á Mýrum; er skerið Hnokki með dýpstu
skerjunum, sem liggja í röð frá Græn-
hölma á Borgarfirði, norður eftir, með
litlu millibili; eru skerin mjög mörg á
þessu svæði. Fám dögum eftir strandið
var skipið horfið í sjó.
1 ofviðri þessu fórust alls 56 menn,
þar af eru 12 íslendingar.
Vélbáturinn »Þorkell máni« E. A. 440
fórst fyrir norðan, með 6 mönnum. Þeir
voru :
Giiðmundur Magnússon, formaður, Ár-
túni, Ölfusi, 48 ára, kvæntur, lætur eftir
sig konu og eitt barn.