Ægir - 01.09.1936, Blaðsíða 12
198
Æ G I R
með það fyrir augum að hirða aðeins
iðgjöld, en þurfa aldrei að greiða tjón,
en skýrslur úi' verstöðvum um tjón þau,
sem verða í hverri og hafa orðið, einn-
ig, hvernig þau eru tilkomin, gcta greitt
fyrir því, að í það minnsta í sumum
verstöðvum, væri áhætta ekki talin svo
mikil, að ógerningur þætti, að tryggja
þar opna vélbáta.
Sem stendur er ekki annað fyrir hendi,
en að tryggja bátana með lofthylkjum
og eiga góð legnfæri, til að hjarga því,
sem hjargað verður.
12. sejjl. 1936.
Sveinbjöni Egilson.
Flóðaldan í Loensvatni
í Noregi.
Hinn 7. apríl 1934 varð stórkostlegt
slys í Tafjord nálægt Alasundi, þegar
klettahengja féll í sjóinn og myndaði
flóðöldu, sem varð 39 mönnum að bana
(sjá Ægi 1934, 4. tbl.).
Sunnudagsmorgun hinn 13. seplemlier
1936, varð aftur stórkostlegt slys, ervarð
74 mönnum að hana, á líkan hátt og
varð í Tafjord fyrir 1 /a ári.
Segir hér frá slysinu:
Tveim þorpum var sópað hurtu og
74 manns létu lííið, þar á meðal 30 hörn,
er ægileg flóðalda geystist hálfan annan
kílómeter á land upp í Loensdalnum
við Norfjörð, í vestanverðum Noregi,
árla morguns á sunnudaginn. Tjónið er
metið ú hálfa milljón króna. Margir
hændur missu allar eigur sínar.
Fessi ægilega flóðalda orsakaðist af
þrjú hnndruð metra breiðum og álla
hundruð metra löngum klettadrang, sem
lell úr fjallinu Hrafninn, niður í Loens-
vatnið. Hrafninn er 200 metra liátt. Tal-
ið er að klettadrangurinn hafi verið ein
miljón kúhikmelrar að rúmmáli.
Við Loensvatn lágu tvö þorp, Nesdal
og Bödal, sem háðum hel’ur sópað hurt,
svo að ekki slendur uppi eitt einasta
hús. Ihúarnir í þorpunum voru samtals
120.
Meira en helmingur þeirra fófst og
af af þeim tæplega fimmtiu, sem eftir
lifa, hafa þrettán verið flultir á sjúkra-
hús og er þeim vart hugað líf. Af þeim
sem fórust, voru 26 úr Nesdal og 44 úr
Bödal.
Heilar íjölskyldur fórust. í mörgum
fjölskyldum er aðeins-einn maður eftir
á lífi.
Um allan dalinn íljóta lik dýra og
manna og hrak úr húsum og öðrum
byggingum. Fað er hryllileg mynd, sem
þarna hlasir við augum.
Konur og menn gengu með hogin hök
innan nm rústirnar og leila að líkum
ættingja og vina.
Skriða féll þarna á sömu slóðum fyr-
ir rúmlega 30 árum, í ársbyrjun 1905.
Fórust þá 60 manns. En margirafþeim
sem þá hjörguðust, fórust í flóðöldunni
13. sept. síðast liðinn.
Um slysið 1905 segir í ísafold 21. fehr.
sama ár: Um miðjan fyrra mánuð varð
stórslys í Lóum í Noregi af skriðuhlaupi
eða klettahruni, niður í vatn, sem þar
er. Vatnið Ilóði langt upp álaudogsóp-
aði hurtu öllu sem fyrir varð, lifandi
og dauðu. Þar lélusl 60 manns.
Flóðaldan 13. september sópaði hurtu
öllu, sem fyrir varð, lifandi og dauðu,
á því hálfs annars kilómetra svæði, sem
lnin fór yfir.
Margir íhúanna þeyltust allt að þvi
400 metrum með ílóðöldunni. Öllu var
sópað hurtu, mönnum, dýrum, skógum,
vegum og húsum.