Ægir - 01.09.1936, Blaðsíða 11
Æ G I R
197
Það er sjálfsagt, að setja báta á land
þegar útlit er fyrir vont veður og það
er siður fiskimanna, en dæmi eru mörg,
sem sjuia, að engin tök voru til þess og
þá eru þeir látnir liggja; vegna j)ess
verða legufæri að vera svo göð, að menn
geti reitt sig á þau.
Þar sem sjór er grunnur æltu menn
að vera sér úti um lítil patentakkeri,
með því stokkakkeri eru hættuleg, þar
sem svo hagar til.
Pegar fiskimenn liafa allan veg og
vanda af bátum sínum og engar vá-
b’vggingarregliu- koma til greina, ættu
þeir að laka saman skýrslur, þegar tjón
ber að höndum, -geta þess, hver var or-
sök o. II. geyma þær vel svo úr þeim
yi’ði unnið síðar. Gæti það orðið til ])ess
^ð sanna mætti, að tjón á opnum vél-
bátum væri lillölulega ekki meira, en á
öðrum fleytum, sem tryggingu fá. Sýni
skýrslur hið mótsetta, þá verður það
ekki verra en nú er, eða situr við sama.
Hér er um ekkert llaustursmál að
i’æða, þess vegna verða fiskimenn að
vera þolinmóðir meðan ekki er auðið
að sinna þeim, og leggja sinn skerf til
úrlausnar með því, að liugsa málið frá
öllum hliðum, og gera allt, sem í þeirra
valdi stendur lil þess að draga úr slys-
11 m og tjóni á bátum, það er þeirra eig-
in gróði.
Hg læí hér fylgja kröfur, sem bvert
h’yggingarfélag myndi beimta, að farið
væri eftir.
Fylgja ber hverjum l)át:
a) Ljósker með skæru hvítu ljósi.
b) 4 árar, framsegl, fokka.
e) Akkeri eða dreki með 9 fela keðju
með 60 faðma löngu stjórafæri, 4
þml. að gildleika (hringmál).
d) 2 austurtrog eða fötur, rekakkeri
og áttaviti.
e) Loftkassar skulu settir í alla báta
og séu þeir ekki minni en 10°/o af
rúmmáli bátsins.
f. í bátunum skal vera tvöfalt fram-
slefni og gegnumlmoðaður minnst
annarhver bandanagli og traust
krikkja í barka, með augabolta til
þess að fesla í dráttartaugar.
4 þumlunga kaðall, 60 faðma langur,
kostar um 35 kr. Lofthylki í 5—6 lesta
báta, kosta 60—70 krónur.
Auk þess má telja víst, að krafa um
setning eftir hvern róður myndu fylgja
í öllum þeim lendingum, sem liggja
fyrir opnu hafi og engin sker fyrir utan
skýla, svo öruggt sé fyrir innan þau.
Það má heita, að engin bátaböfn, sem
því nafni má nefna, sé á strandlengj-
unni frá Hornafirði lil Reykjaness og
þaðan til Voga, margar svo að bæpið
er, að opnir vélbátar gælu legið þar ör-
uggir, því þótt þeir fylltu og flytu, legu-
færi héldu, þá er bætl við, að brotsjóir
liðuðu þá í sundur i langvarandi storm-
um.
Þannig hagar lil á Suðurlandsundir-
lendinu og þelta eru ástæður, sem fæla
vátryggingarfélög frá að tryggja, ásamt
þeim tjónum, sem á undan eru gengin,
en þó er ekki víst að svo þurfi að vera
í öllum veiðistöðum, þegar fram líða
stundir. Rannsökn á lendingum og um-
hverfi, gæti leilt ýmislegt í ljós, sem greiddi
fyrir, umsjónarmenn gætu athugað, bvort
öllum varúðarreglum sé fylgt og þær
verstöðvar, sem tryggastar þættu, ættu ein-
hverntima að l'á það álit,að tryggingá opn-
um vélbátum fengist þar með kjörum,
sem fiskimenn gela risið undir og eitt
af því er, að þeir fengju smátjón bætt,
200—300 krónur, þegar borð brotna,
staðið er í róðrum, peningar lil að greiða
smiðnum, ekki lil og hann getur ekki
eða er ófáanlegur lil að gefa krit.
Ekkert vátryggingafélag mun stofnað,