Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1936, Blaðsíða 13

Ægir - 01.09.1936, Blaðsíða 13
Æ G I R 199 Moldina þurkaði flóðaldan burtu og kreytti frjósömum svæðum í grýtta mela. Akrar og garðar eru gereyðilagðir, og ðmi í dalnum eyðilagði flóðaldan með- ;d annars, rafstöð og sögunarmyllu. Þegar er kunnngt varð um hið ógur- loga slys, kom sýslumaður héraðsins á vettvang. Hann sneri sér strax lil ríkis- stjórnarinnar, og fékk peninga til þess að hjálpa hinu nauðstadda fólki, sem ójargasl hafði, því að það hefur misst ;dlt, hús sín og lnishúnað, matvæli og fatnað. Rauði krossinn norski og önnur líkn- arfélög hafa þegar halið fjársöfnun í Noregi. til hjálpar þeim, sem af komust, °g hefur nefnd verið skipuð til þess að i’áðstafa sarnskotafénu. Unnið ei' að því, að ná líkum þeirra, sem farist hafa, en það gengur. mjög erfiðlega. Mörg likin eru hroðalega lim- lest. Stjórnir nágrannalandanna hafa sent stjórn Noregs samúðarskeyti í lilefni af þessu sl\si. Fiskveiðar Svía við Shetlandsevjar. Sænskir fiskimenn leita nú að löngu v'ð Snetland og aíla að líkindum vel, l,vi ávallt fjölgar hálunum sem þangað teita til veiða. Rlaðamaður frá »Shetland News«,hafði t^l-aí mönnum á einum hinna sænsku dáta, í sumar, og spurðisl fyrir um fisk- 'e,ðar þeirra á þessum slóðum; fer hér á eftir hið lielzta, er hann frétti. ^viar nota línu við veiðarnar ogleggja kapp á, að ná í löngu; undrar Shet- lendinga þetta mjög, því slíkan veiði- skap stunduðu þeir fyrir langalöngu, en hann ei' með öllu lagður niður nú. Svi- ar leita víða og hafa einknm fundið löngumið kringum Hebrideseyjar og 60 —80 sjómílur norðvestur af Shetlands- eyjum. Veiðar þessar eru stundaðar frá því í maímánuði þangað til í ágúst og septemher og á því tímahili eru farnar 2—3 ferðir heim, lil Sviaríkis. Langa er mjög eflirsóttur fiskur í Svíþjóð; er hún veidd á línur (lóðir) og eru 300 önglar á hverri. Beita er síld eða makrili. Lang- an er annaðhvort söltuð eða fryst í hát- unum, sé hún fryst er hún, þegar heim kemur, þurkuð við sólarhita, þar til hún er orðin hörð sem tré og þannig er lnin geymd til jóla, því eftir fornum sænsk- um sið, er langa sjálfsögð í jólamatinn. Söltuð langa er almenn fæða allt árið, en verðið er ekki eins gott og fyrir hana þurkaða. Svíarnir, sem hlaðamaðurinn talaði við, héldu að loftið á Shetlandseyjum væri of rakt, til þess að langa yrði hert eins vel og Svíar kjósa að hafa hana, og of langur tími fara til þurkunar. Þeg- ar vel allast, getur hátur haldið heim, eftir skamman tíma, með 25 lestir af löngu. Fryst langa, upp úr hát, er seld fyrir 30 aura hvert kiló, söltuð fyrir 20 aura kíló. Alli allra hinna 78 háta, sem veiðar þessar stunda, er að meðaltali 80 þúsund sterlingspunda virði og getur farið niður í 70 þúsund sterlingspund, þegar veiði og markaður er lélegur. En hátarnir eru dýrir. Mótorbátar með Bolindervél, kosta frá 25—40 þúsund sænskar krónur. Fiskimennirnir eiga sjálfir hátana og eru eigendur oftast fjórir menn um hvern, en 8 eru á hverj- um hál og eru fjórir fiskimenn ráðnir upp á lilut, en ekki upp á kaup, eins og vant er að vera. Þegar þessir hátar eru smíðaðir, veitir

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.