Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1936, Side 5

Ægir - 01.10.1936, Side 5
Æ G I R 231 Eins og önnur viðskipti, hefur fisk- verzlun ítala tekið miklum breytingum, sumpart vegna ófriðarins og refsiákvæð- anna, sumpart vegna breyttrar verzlun- arstefnu yfirleitt. Að því er hinum almenna innflutn- ingi er að okkur sn}rr, viðkemur, er það ákveðið af facista-ráðinu, að á árinu 1936, megi kaupa og iunilytja sallíisk og harðfisk fyrir 50 milljónir lira. Þar af saltfisk fyrir 40, en harðfisk fyrir aðeins 10 millj. Er heildarupphæðin eigi langt frá því niagni, sem undanfarið hefur verið inn- ílutt, en hlutföllin á milli saltfisks og liarðíisks, mikið færð úr skorðum og harðfisks innílutningurinn minnkaður stórlega, og er það svar til Norðmanna, sem nær einir hafa setið að þessum inn- Ontningi, við refsiaðgerða þátttöku þeirra. Siðan þetta er skrifað hefur innflutn- 'ngurinn þó verið rýmkaður mikið. Þessum innflutningi er aftur skipt á nnfii þriggja »corporationa«, sem sé hinna ahnennu innllytjenda, framleiðendanna °g samvinnufélaganna, en þessir aðiljar hafa myndað með sér á facistiska vísu, edt allsherjar innkaupafélag. Formaður þessa félagsskapar er háttv. Montovani, þingmaður og meðlimur facistaráðsins, °g er hann algerlega óháður fiskverzl- aninni. Kaup á verkuðum fiski fara nú mjög þverrandi í Ítalíu, en aðaláherzlan lögð a saltfiskkaup, og í því skyni verið reist- ai' víðsvegar um landið, allumfangsmikl- ai' fiskverkunar- og fiskþvottastöðvar. Er þelta orðin talsvert áberandi at- Vlnnugrein í landinu, og sem mun eiga eEir að aukast mikið. Er það álit sumra, sem skyn bera á, að innan fárra ára ninni innflutningur á verkuðum fiski nær hverfa i ítaliu. Mestur partur fisks- lns» seni verkaður er á þessum stöðv- um, keniur frá Frakklandi og St. Pierre de Miquelin, sem er upplagsstaður Frakka við New-Fouudlands miðin. Einnig nokk- uð frá New-Foundlandi, Færeyjum og íslandi. Eru margar af þessum stöðvum hinar fullkomnustu og eina skoðaði ég nú. í þessari ferð, og lieii ég ekki aðra full- komnari séð, hvorki hér á landi né ann- arsstaðar. Var hún úthúin með kæli- geymslu fvrir 1000 smál., þurkhúsrúmi, þurkreitum úti, þvottahúsi o. s. frv., en járnhrautin við útgöngudyrnar. Italir auka nú óðum fiskveiðar sínar, og fyrir rúmu ári síðan vai þar stofn- að slórt fiskveiðafélag, sem nefnist Com- pagnici Generale Italiana Della Grande Pesca, en í styttu máli almennt er nefnl »Genepesca«. Upprunalegur tilgangur félagsins var að lála byggja og starfrækja nýtízku tog- ara, eins og þá, sem nú eru stærstir og beztir, lil saltfiskveiða v-ið ísland, Græn- land, New-Foundland, Bjarnarey etc., eða á líkán liátt og hin stóru frönsku og spánsku togaraútgerðarfélög. Akveðið hafði verið, að byggja þegar tvo slíka togara í Danmörku, en vegna ófriðarins og gjaldeyrisvandræða fórst þelta fyrir. Félagið, sem var stofnað með 6 millj. líra hlutafé, hvar af strax greill 1 millj., vildi þó eigi sitja auðum hönd- um, á meðan bíða þyrfti eftir hinum er- lendis smíðuðu skipum, og var því afráð- ið, að gera lilraun með smíði minni togara i Ítalíu, lil þess að fá skorið úr hvort eigi mætti einnig takast, að smíða hin stærri skip heima, og voru nú smiðaðir til reynzlu 2 togarar. Eru þeir um 160 feta langir með dieselvél- um, og að öllu útliti hin prýðilegustu skip. Þótlu þau þó of lílil lil saltfisks- veiða og voru nú innréttuð með fryst- ingu á fiskinum fyrir augum og í þá

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.