Ægir - 01.10.1936, Page 7
JE G I
233
ÍLalir hafa á nndanfarandi árum auk-
ið fiskinnflutning sinn frá Frakklandi
(sbr. að framan), lil mikilla muna. Þyk-
ir ítölskum innflytjendum gott að skipta
við þá, því kjör þau, sem þeir bjóða,
eru mjög freistandi. Fyrst og fremsl lágt
verð, og ef þeir ílytja fiskinn til þeirra
sjálfir, þá ávalt veginn úr skipi til kaup-
enda, sama er að segja um þann fisk,
sem sendur er yfir land, og gera Frakk-
ar mikið að því. Kaupi innílytjendur fisk-
*nn fob., hvorl beldur i St. Pierre eða
Frakklandi, og kjósa að llytja bann á
eigin skipum, eins og t. d. Grikkir gera,
verður bann kaupendum enn ódýrari.
Skýrsla
erindrekans í Vestfirðingafjórðungi,
júlí—okt. 1936.
Eg befi eigi undanfarið birt sérstakar
skýrslur fyrir sumarmánuðina og fram
n haustið, beldur safnað bálfs árs at-
burðunum saman í eilt, ásamt ársyfirliti
um aílafenginn. í þelta skipti ætla ég að
Fregða út af venjunni og láta frá mér
nokkrar línur um sjávarútvegsmál fjórð-
ungsins sl. ársfjórðung. Margir menn og
lesendur Ægis, ekki síður en aðrir, eru
næsta frábverfir lestri skýrslna, einkum
þar sem um tölur er að ræða. Er þó
þur jafnan um sanna atburði að lefla,
en sjaldan ágizkanir eða lítt grundaðar
ímyndanir.
Pegar frá var horfið i síðustu skýrslu
minni, sem birt er í 8. tbl. Ægís, voru
skip béðan úr fjórðungnum löngu kom-
iu norður lil síldveiða.
Síldaraíli bátanna béðan úr bænum,
varð sem bér segir. Tölurnar innan sviga
sýna aflann í fyrra.
Sild í bræðslu Saltaðar Samt.
inál tn. í tn.
Ásbjörn vélb. ísaf.
Auðbjörn
Gunnbjörn
Harpa & Botli
Huginn I.
Huginn II.
Iluginn III.
ísbjörn
Sæbjörn
Yalbjörn
Vébjörn —
5 521 1 430
4 382 2 229
4 562 2 184
1 770 2 050
6 795 2 618
5 718 1 403
6 248 1 949
4 885 1 836
6 383 1 100
5 262 1 825
4 955 810
9 711 (7059)
8 802 (5333)
9 027 (5818)
4 705 (1875)
12 810 (6575)
9 980 (6481)
11 321 (5297)
9 163 (4515)
10 673 (4108)
9 718 (5756)
8 242 (6726)
Um aflaupphæð línuveiðibátanna af Þingeyri
og Bíldudal og Freyju og Svölunnar er ókunn-
ugt.
Reknetaveiðarnar bér urðu með allra
lélegasta móti. Mestur afli varð um 300
tn. á vélbát úr Bolungavík, en sárlítið
bjá ílestum. Nokkrir bátar béðan úr ná-
grenninu voru og á reknetaveiðum frá
Siglufirði og gekk fremur illa, en ekki
er mér kunnugt um aflamagn þeirra.
Ekkert var saltað af reknetasíld hér í
sumar og einungis lílið eitl úreinni veiði-
för, af einttm vélbát Samvinnufélagsins.
Þorskafl inn í veiðistöðvunum bér nær-
lendis er varla teljandi í sumar. Færa-
veiðar voru nokkuð stundaðar i júlí og
fram í ágúst, en síðan ekki svo teljandi
sé, og alls ekki fengist nægur fiskur til
matar bér í bænum, þótt seilsl bafi ver-
ið til Bolungavíkur og Hnífsdals.
í júlí og fram i ágúst mátti teljast góð-
fiski í Steingrímsfirði, en fiskveiðar eru
að jafnaði lítt stundaðar síðari hluta sept-
ember. í október var þarna allmikil
smokkfiskveiði.
Að sunnanverðu i fjórðungnum var
góður sumaráfli á Látrum, er farið var
til fiskjar. Frá Palreksfirði gekk nú ekk-
ert þilskip né opinn bátur í sumar á
þorskveiðar, en togararnir tveir, sem
stunduðu karfaveiðar fengu yfir júlí, á-
gúst og september rúmar 400 smál. af
þorski og upsa.