Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1936, Page 8

Ægir - 01.10.1936, Page 8
234 Æ G I R Af Bíldudal gengu 3 skip á færaveið- ar, tvö þeirra einungis tæpl. tveg'gja mán- aða tíma. Aíli þeirra varð samtals um 500 skpd. Er það talinn meðalaíli, mið- að við veiðitíma. Opnir bátar hafa lílið verið að veiðum i sumar og haust, enda varð og mjög mikið tjón á hátum i of- veðrinu, víðsvegar um fjörðinn, svo ekki voru nema örfáir hátar sjófærir í lok september og auk þeirra rak í land línu- veiðiskipið Geysir og þilskipið Geysir hæði úr Bíldudal. Smokkíiskveiði var allmikil í Arnar- ílrði í haust og sótti þangað margt báta, héðan frá Ðjúpi. Frá Þingeyri gekk einungis vélhátur- inn Hulda á færaveiðar, en aílaði illa og hætti snemma veiðum, fyrir eða um miðjan ágúst. Frá Flateyri hefur vélh. Garðar verið á dragnótaveiðum til þessa og annar hát- ur, Sigurfari, stutta stund. Var góður kolaalli í Onundarfirði fyrst í haust, en tregðaðist, er margt aðkomuliála kom til sögunnar. Aflinn á Garðar er því lé- legur i ár. Karfaveiðitogararnir, er lagt hafa upp á Sólbakka, öfluðu í júlí og lil sept- emberloka, nál. 350 smál. af þorski, og auk þess mikið af upsa. Ennlremur var allmikið af afla Hávarðar ísfxrðings flutt iil ísafjarðar. Hafa urn 250 smál. af þess- um togarafiski verið seldur á Flateyri, en um 110 smál. til Þingeyrar (hvort- tveggja miðað við vei’kaðan fisk). Af Suðureyri voru fiskveiðar mjög líl- ið stundaðar, er kom fram í ágúst, enda aflalaust. Tveir vélhátar (Ingólfur og Hallv. Súgandi) voru á reknetaveiðum um tíma á Siglufirði og öfluðu lítt. Svo var og vélb. Freyja á snyrpinótaveiðum. Bolungavíkur hátar voru á færaveiðurn, nokkrir þeirra framan af sumri, síðan á í’eknetum. Voru saltaðar til útflutnings um 70 tn. Þá voru og nokkrir bátar þaðan á smokkfiskveíðum í Arnarfirði í haust. Lóðaveiðar lxafa sama og ekkert verið stundaðar í Bolungavík í sumar, enda hefir niátt heita ördevða á miðum Bolvikinga í suinar, en ofurlítið hefur aflinn örvast, síðai’i hluta þessa mán. Um Hnífsdals-báta er sarna að segja og Bolungavíkur. Einn hátur þar (Ölvei’) hefur verið á dragnótaveiðum síðan í byi’jun sept. og hefir haft góða afkomu. Bátar Jxeir frá Isafirði, sem stunduðu færaveiðar, hættu i júlí og og fyrri hluta ágixst og síðan hefur ekki verið um Jxoi’sk- veiðar að í’æða héðan úr hænum, svo heilið geti. Voru saltaðar um 400 tunn- ui’ síldar. Af því voru um 200 tunnur af einum samvinnuhátanna. Úr Álftafii’ði hafa fiskveiðar ekkert verið stundaðar síðaix í júní í vor. Þetta er í stuttu máli Jxað, sem sagt verður um fiskveiðarnar hér í fjórðungn- um í sumar. Undanfarnar vikur lieíi ég vei’ið á ferðalagi um fjói’ðunginn og komið í út- gerðai’plássin hér á Vestfjörðum, frá Látr- um og hingað að Djúpi. Heíi ég í viðtali kynnst afkomuhorf- um í plássunum. Kemur slíkt einatt að jafngóðu og jafnvel betra gagni en þótt skyndifundir séu haldnir. Vil ég nú drepa á með nokkrum orð- um Jxað, sem mér virðist máli skifta í sambandi við einstök veiðipláss. Lendingabœtur í Víkum. Þarna var all- góður afli í vor og sumar. Fisk sinn seldu Víkurmenn saltaðan fyrir viðun- andi vei’ð, eftir því, sem nú er á daginn komið um fisksöluna. Má því telja að útvegur haldist þarna í svipuðu liorfi og áður. Gengu úr hreppnum í vor 16—17 opnir bátai’, þegar llest var. Á þessum slóðum er hrimasamt og lendingar slæmar viðast hvar.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.