Ægir - 01.10.1936, Qupperneq 22
248
Æ G I R
I þessu sambandi vill fundurinn benda
á það, að ríkissjóður liefir undanfarið
slyrkt bændur til verkfærakaupa að veru-
Jegu leyti, og að útgerðarmenn í ná-
grannalöndunum liafa undanfarið verið
styrlítir allmikið til veiðarfærakaupa, lil
Jæss að útgerð þeirra eltki stöðvaðist.
Telur fuudurinn að 70—80 ])úsund
krónur myndu koma að mildum notum
í þessu slcyni, og réttmætt, að slíkt fram-
Jag yrði sem venjulegur atvinnulíóta-
styikur, enda nytu Jiásetar lilutfallslega
liamlagsins með bættum hlulaskiftum.
Ætti féð að slíiftast eftir lilu tfallsleg-
legum útgerðarlvoslnaði, eftir stærð bát-
anna, og útblutun að fara fram undir
umsjón sveitastjórna.
Felur fundurinn fjórðungsstjórn íislvi-
deildanna að semja ítarlega greinargerð
uin tillögu þessa og fylgja lienni fast
eftir lil úrlausnar.
Samþ. með öllum gr. atkv.
3. Síldarútvegsmál.
1. Fundurinn slcorar á Jiið háa Al-
|)ingi, að hlulast til um að bættar verði
sildarbræðslustöðvar ríkisins, að svo leyti,
að örugt megi telja að allur sá fiskiíloti
sem á síldveiðar þarf að komast, geti
íengið tafarlitla losun á síldarafla sínum.
2. Til ])ess að þetta geti orðið, vill fund-
urinn benda á og leggja til, að byggð
verði ný síldarbræðslustöð við Húnaílóa,
og verði hún svo stór, að liúij geti unn-
ið úr 2—3 þúsund málum síldar á sól-
arliring.
3. Að l)ættar verði þær síldarverk-
smiðjur rikisins, sem fyrir eru, bæði með
slækkun á þróm lil geymslu sildar og
endurbótum á vélum verksmiðjanna, svo
þær verði færari um að fullnægja kröf-
um viðskiftamanna sinna um meiri
vinnslu síldar hér eftir en hingað til.
4. Fundurinn skorar eindregið á þing
og stjórn að hlulast til um, að síldar út-
vegsmönnum og sjómönnum verði greidd
uppbót á alla þá bræðslusíld, sem lögð
var inn til vinnslu í i'ílcisverksmiðjurn-
ar sl. sumar, ef reikningar verlcsmiðj-
anna sýna, að það sé hægt.
4. Veiðileyfi til saltíisksframleiðslu.
Fundurinn álítur ólijákvæmilegl að
talcmarlca saltfislcframleiðslu landsmanna,
ef framhald verður á bafta- og lcvóta-
fyrirkomulagi því, sem nú er í marlcaðs-
löndunum.
Er það eindregið álit fundarins, að slílc-
ar talcmarlcanir verði að lcoma niður á
stærri útgerðinni og einkum togaraút-
gerðinni, en megi með engu móti lcoma
niður á smærri útgerðinni, sem lilla að-
stöðu hefir lil öílunar annars fislcjar.
5. Fisksölumálin.
1. Fundurinn slcorar á Alþingi að fela
rilcisstjórninni, fyrir liönd rilcissjóðs, að
ábyrgjast að fullu andvirði þess saltfislcs.
sem S. í. F. selur til þeirra marlcaða,
sem elclci greiða flslcinn við móttölcu.
Nái þessi ábyrgð til verðfalls, sem verða
lcann á söluandvirði fislcsins frá söludegi
lil greiðsludags, vegna verðfalls gjaldeyr-
is lcauplandsins, svo og þess, ef lcaup-
landið elclci stendur við slculdbindingar
sínar.
2. Fundurinn slcorar á rílcisstjórnina
að lcaupa lcröfur þær, sem Sölusamband
isl. fislcframleiðenda á á spánslca flslc-
lcaupmenn og trygðar eru með ábyrgð
spánskra banlca, eða að minnsta lcosli
að ábyrgjast 90°/o af þessum lcröfum við
íslenzlca banka, svo íiskframleiðendur
geti fengið uppbót á fislci frá 1935. Myndi
þetta létta svo fyrir útgerðinni, að all-
margir bátar, sem elcki ern lílcindf til að
farið geti á veiðar, lcomist á ílot.
3. Fundurinn telur ýmsar misfellur