Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1936, Side 23

Ægir - 01.10.1936, Side 23
Æ G I R 24!) vera á ÍVamkvæmd fisksölumálanna, og ;|ð framkvæmd þeirra þurfi að breyta, meðal annars lil að létta af kostnaði, sem nú livílir á fisksölunni. 4. Virðist fundinum heppilegasl, að ein stjórn eða stofnun hefði öll fiskimálin á liendi, og haganlegast að hún væri skip- l|ð 5 mönnum, 3 hlutfallskjörnum af Al- þingi og 2 af útgerðarmönnum, öðrum h'á stærri útgerðinni, en hinum af smærri, eitir nánari reglum, sem rikisstjórnin selti um kosningu þeirra. ð. Til þess að fyrirhyggja lorlryggni, ielur fundurinn sjálfsagt, að íiskeigend- uni sé af S. í. F. gerð greinileg reikn- ingsskil, svo að allir geli átl kost á að sjá raunverulegt verð (cif) á hverri fisk- sendingu. i>- Fundurinn felur stjórn S. í. F. að gangast fyrir víðtækum tilraunum með »Shredded codfish« þar sem likur eru hl að þannig útbúinn saltfisk megi selja góðu verði í Mið-Evrópu, og slík verk- 1,11 skapar- aukna atvinnu í íiskverkunar- plássunum. Fundurinn skorar fastlega á fiski- lnálanefnd að hirta riú þegar skýrslu um slðrf sin, og hvernig hún hefir varið fé l)ví> sem hún hefir haft til umráða. Slika skýrslu væri heppilegt að hirta í fiski- 'viðaritinu Ægir. Samþ. j e. hlj. fi. Hraðfrysting fiskjar. h l'ar sem álíla verður, að breytlar U l'kunaraðferðir á fiski, séu þegar orðn- ai ðhjákvæmilegar, ])á skorar fundurinn Hskimálanefnd að láta rannsaka, á 1Vaða stöðum heppilegast sé að hrað- 1 vstihús verði hyggð. Ennfremur sum- jla' t að styrkja og sumparl að áhyrgjast áa, eða hluta af láni til stofnkostnað- ai ‘vnr þau hæja- og sveitafélög, sem Ulg hafa á að koma upp hjá sér hrað- frystihúsum, og þá fyrst og fremst á að- alútflutningshöfnunum og þeim stöðvum, sem liggja að góðum fiskiniiðum. 2. Fundurinn álítur að fyrst ogfremst heri að hyggja hraðfrystihús, sunnan- lands og vestan, með tilliti til þess, að þar eru bezlu fiskimiðin, beztar hafnir, greiðastar samgöngur og að saltfiskur norðanlands og austan ergreiddur liærra verði, en suður- og vesturlands fiskur. 3. Ennfremur væntir fundurinn þess, að FiskimáÍanefnd og ríkisstjórn annisl um að skipuleggja sölu og flutninga á hraðfrystum fiski frá landinu ogað hald- ið verði ötullega áfram og lagt kapp á, að leita góðra og öruggra markaða fyr- ir hann. 7. Drag’nótaveiðar. Fundurinn skorar á Aþingi að nema úr gildi heimild, sem veitt er í 8. gr. laga nr. 55, 7. maí 1928, sem og allar þær héraðasamþykktir, sem kunna að hafa verið settar og enn þá eru í gildi um dragnótaveiðar, með öllu, á næsta Alþingi. Samþykkt með 6:4 atkv. 2. Sjái Alþingi sér ekki fært að verða við þessari áskorun, þá skorar fundur- inn fastlega á Alþingi að leyfa dragnóta- veiðar i landhelgi og inni á fjörðum og víkum, á svæðinu, frá Gilsfjarðarbotni, austur að botni Hrútafjarðar. Og þá, að Vestfirðingum veilist á téðu svæði, sömu réttindi og íbúum við Faxaflóa og Breiða- fjörð eru veitt með hreytingu á lögum nr. 55, 7. maí 1928, með lögum nr, 52, 19. júní 1933, á svæðinu frá Hjörleifs- höfða vestur að Látrabjargi. Samþykkt í einu hljóði. 8. Landhelgismál. 1. Fundurinn átelur harðlega þá ráð- breytni ríkissljórnarinnar að kippa hin-

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.