Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1936, Qupperneq 25

Ægir - 01.10.1936, Qupperneq 25
Æ G I R 251 12. Karfaverksmiðjur. Fundurinn skorar á Alþingi og ríkis- stjórn að styrkja og greiða fyrir því á allan hátt, aðverksmiðja til vinnslu karfa og síldar, er unnið geti, ekki minna en 1500 hektól. á sólarhring, taki til starfa á ísafirði sem allra fyrst og eigi síðar en 1938. Vegna fyrirsjáanlegs atvinnuleysis á Þingeyri, er fundurinn meðmæltur því, að karfaverksmiðja verði hyggð í Dýra- flrði hið fyrsta. Samþ. með öllum greiddum atkv. Réltan útdrált úr fundarbókinni votta: Krisiján Jónsson, Ólafur Magnússon, fundarstjóri. fundarritari. Athugasemd: Ul af tillögunni í land- helgismálum (1. lið), óskar forstjóri skipa- útgerðar ríkisins, Pálmi Loftsson, að láta þess getið, að vélb. »Vífill« sé ráðinn til gæzlunnar til næslu áramóta. Hafi bát- uriun farið til Reykjavíkur, um það fund- urinn hófsl hér, til smávægilegra aðgerða á vélinni og hafi jafnframt verið gerðar t'áðstafanír lil, að annar hátur annaðist gæzlu hér vestra í fjarveru »Viíils« og þar til hann hverfur aftur hingað vest- ur, er verða muni nú bráðlega. 10. nóvember 1936. Kristján Jónsson, fundarstjóri. Olafur Benjamínsson kaupm. andaðist hér i hæ, hinn 8. okt. sl., eftir langa vanheilsu. Hann var með merkustu mönnum verzlunarstéttar þessa lands. Hann var fæddur 19. sept. 1879. Við bi'ottför E. Nielsen, var hann valinn for- stjóri Eimskipafélags íslands, en skömmu síðar kcnndi hann veikinda þeirra, sem urðu honum að hana, og afsalaði sér þá starfinu. Hann íluttist til Reykjavíkur árið 1914. Frá sjónum. Vestanrokið og sjórólið 31. old. gerði ýms spjöll hér syðra. í Hafnaríirði braut það fískvöskunarhús o. 11., en á Akra- nesi olli það stórskemdum, einkanlega á mannvirkjum, svo sem varnargörðum, fiskhúsum o. 11. Flóðið var meira en elztu menn muna og sama er að segja um flóðið 19. nóvember og var þá far- ið að draga úr straum, llóð kl. 845 f. h. Svo má heila, að rosatíð hafi verið allan nóvembermánuð og sjaldan geíið á sjó. Síldveiði hefur lítið sem ekkert verið stunduð og lítið aflast. Fjórir bát- ar hafa lagt net í Garðsjó og fengið sæmi- lega róðra og fiskur vænn. Sjávargangur mikill og stormur var hér syðra, morguninn 1!). nóvember. Rak þá llutningaskipið »Fagranes« frá Akra- nesi, á land á Langasandi; var það um 11 óð og gekk þá sjór hærra um llóðið, en elztu menn í þorpinu muna eftir; annar hátur fór þar einnig á land; var það Ægir, sem fór til hjálpar frakkneska rannsóknaskipinu, sem fórst við Mýrar í haust. Við bæði þessi skip má gera. Þriðji báturinn »Rjúpan«, brotnaði í spón. í Njarðvík Innri, brolnaði skipið »Pi- lot« við hryggju og verður gerl við það. Fleíri tjón á bátum liafa orðið, þólt þeirra sé ekki getið hér. Sunnudaginn 29. nóvhr. var stórviðri á austan og blindbylur og rigning sum- staðar á Suðurlandi, loftvog féll niður á 720 mm og um kveldið var eill með mestu flóðuin. sem hér koma. Um mið- aftan gekk vindur snögglega til NV með sama ofsanum. Nokkrir bátar hafa stundað dragnóta- veiðar og lúðuveiðar til þessa, einkum á Breiðafirði, en lítt getað haldist við,

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.