Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1936, Síða 27

Ægir - 01.10.1936, Síða 27
ÆGIH Aðalfundur Fiskifélags Islands verður haldinn í Kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu 5. febrúar 1937, kl. 2 síðd. Dagskrá: 1. Forseti gerir grein fyrir störfum félagsins á árinu 1936. 2. Vélfræáingur félagsins, Þorsteinn Loftsson, gefur skýrslu um störf sín á árinu 1936. 3. Fiskifræáingur félagsins, Arni Friáriksson magister, gefur skýrslu um rann- sóknir sínar á árinu 1936. 4. Fiskiánfræáingur félagsins, Þóráur Þorbjarnarson, gefur skýrslu um störf sfn síáastliáiá ár. 5. Kosnir 4 menn til Fiskiþings til næstu 4 ára og 4 til vara. 6. Onnur mál, sem fram kunna aá koma. Reykjavík, 5. nóv. 193b. Stjórnin. R. B. Barker & Co. Fisksölufirma Fish Docks Grimsby Seljum smærri og stærri farma af ísfiski, ísaári síld, hrognum og frystum fiski, fyrir hæsta fáanlegt markaásverá. Utvegum ís, kol, veiáarfæri og allar aárar útgeráarvörur meá lægsta verái. Skrifiá og símiá okkurá íslenzku, dönsku eáa ensku. Símnefni: „Cat, Grimsby" Símlykill: Bentley’s OTTO B. ARNAR loftskeytafræðingur, löggiltur útvarpsvirki Hafnarstræti Reykjavík Sími 2799 Elzta og bezta radiovinnustofa landsins; notar nýjustu mælitæki og aðferðir. Annast allar viðgerðir á útvarpstækjum, loftskeytatækjum, talstöðvum, radiomiðanatækjum, dýptamælum o. fl. Ábyrgð tekin á verkinu! Vönduð vinna! Sanngjarnt verð! Meir en 10 ára reynsla.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.