Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1937, Qupperneq 5

Ægir - 01.12.1937, Qupperneq 5
Æ G I R 247 eyjar á tómu mastrinu, ef að við með þvi kynnum að halda lífinu. Við lens- uðum svo með 5 mílu fart fyrir tómri rigningunni, en það kom svo mikill sjór, að það lá við hann slæi okkur flölum við slýrið, þangað lil við gátum slegið borðum fyrir. En sjórinn tók þau jafn- ótt aftur. Kl. 10 lygndi hann svolilið og þá hejstum við trírifaða stagfokkuna. Stórseglið hafði rifnað frá afturkanti; ég fór nú að rifa það saman og binda sam- an gaffalinn, í fall ef við gælum eítlhvað bjargað okkur með þvi, þó lasið væri orðið. — 13. okt.; Dálítið vægari um morguninn, en kl. 10 f. m. fór hann að hvessa á austan og eftir hálftíma var kominn sá slormur, að við mátlum leggja til drifs með tómu svikkinu — og öskli- bylur svo ekki sá út fyrir l)orðið. Kl. 1 e. m. sáum við slúppu, sem dreif i móti okkur, því þá birli hann svolilið. Um nóttina gekk hann i norður og lygndi, en þó var grófheita sjór. — 14. okt.: Kl. (5 f. m. fórum við að sigla og stýrðum suður. Við sáum sönni skútuna á und- an okkur. Nú var svo mikill slingrandi, að gaffallinn slóst í sundur aftur. Við fíruðum seglin niður, ég súrraði liann saman aftur, svo vel sem ég gat, og það hékk líka, það sem við áttum eftir að hrekjast. Við miðdag fengum við að ná sólarhæð og þá vorum við komnir á Færevja-hreidd, en hvar við vorum — fyrir austan eða vestan Færeyjar — viss- um við ógjörla, nema hvað við héldum að við værum fyrir vestan þær. Við sigld- um því austur um með ‘ tvirifuð segl. Grófheita sjóhár var hann. Kl. 10 e. m. hvin-rauk hann svo á norðan, að við máttum leggja til drifs með tómu svikk- inu og var ærið grófur sjór. -— 15. okt. var sami general-stormur allan daginn. Nú vorum við orðnir kostlitlir, nema svolílið af þurru brauði og sárlítið af sjóhlönduðu vatni; — og nú dreif okk- ur fyrir bí Færeyjar, svona til reika með allt. Um nótlina lygndi liann svolilið og gekk útnyrðtari. 1(5. okt. gátum við fært þrirituð segl og þá létum við standa austur um. Ivl. 12 sáum við að eins fyr- ir Hærsafjalii (?) á Suðurey og þá vor- um við komnir 8 milur suður fyrir Fær- eyjar. Ærið var hann hvass enn þá og sjóslór með kafalds-éljum, en samt urð- um við mjög glaðir i okkar hágindum að sjá land, þvi við vonuðum að hrakn- ingur okkar tæki brátt enda. 17. okt. var hægur kaldi á N.O. og grófur sjór. Við komumst ekkert nær eyjunum þennan dag, fyr en um kvöldið, þá fengum við N.V. kalda og gátum þá stýrt eyjarnar upp. — 18. okt., var golt veður og við komumst ckkert fyrir logni. Um kvöld- ið fengum við vestankalda og sigldum svo um nóttina norður til Naalsevjar. Hún liggur fvrir utan Þórshöfn. 19. okt. var gott veður. Við hcjstum lóðsllagg, það kom til okkar bátur, sem róið hafði til fiskjar frá Kóngshöfn og setti okkur inn á Þórshöfn. Það koslaði 10 krónur. Við lögðumst þar kl. 3 e. m. þann 19. okl- óher, eftir 27 daga hrakning. — Okkur var mjög vel lekið af eyjarmönnum, því J)ar fengum við slrax allt hvað vanhag- aði. Við lágum í Þórshöfn lil 22. nóvem- her, ])á fórum við á stað með dampin- um, á skútunni, (Hér virðist hafa fallið eitlhvað úr), — því dampurinn slefaði okkur þangað — og þar liggur hún enn. Við fórum til íslands með póstskipinu og konnim til Reykjavikur þann 29. nóv- emher. Reykjavik, 17. desember 1877. S. Simonarson. Aths. Ekki þótti ástæða lil að breyta niáli á of- anritaðri grein, kemur hún því fyrir almennings- sjónir eins og höíundurinn skrilaði hana.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.