Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1939, Page 3

Ægir - 01.05.1939, Page 3
Æ G I R I Bátur hætt kominn með bilaða vél! Hve oft sézt ekki þessi fyrirsögn í blöáunum. Það er skylda útgerðarmanna, er þeir kaupa vélar í báta sína, að hugsa fyrst um öryggið. RDLINDERS veitir yður mest öryggi Það var BOLINDER sem bjargaði! „Það var BOLINDER’S að þakka, að við björguðumst", segir skipstjórinn á „Isfjell", norska selfangaranum, sem var rétt farinn í 14 daga stórsjó og ofsaroki, þegar „Drottningholm" bjargaði skipshöfninni. „Is- fjell" var 145 tonn og hafði 200 hesta Bol inders vél. Bergersen skipstjóri segir: „Það var sænski Bolinders-mótorinn, sem bjargaði okkur, hann gekk jafnt og þétt, þrátt fyrir að hann stóð hálfur í sjó. Hann hélt daelunum í jöfnum gangi dag og nótt. Hann gaf Ijós og orku til loft- skeytastöðvarinnar." Skipstjórinn gefur vél þessari hin kröftugustu meðmæli. Það er þessi öruggi gangur, sem veldur því, að þúsundir fiskibáta, björgunarbáta og flutninga- skipa um heim allan, sem krefjast öryggis og sparneytni, nota BOLINDER’S-hráolíumótor. Leitið upplýsinga hjá Magnúsi Kjaran umboðsmanni

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.