Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1942, Blaðsíða 11

Ægir - 01.04.1942, Blaðsíða 11
ZE G I R 97 Þórður Benediktsson: Varnir gegn rauða í íiski. Samkv. beiðni lir. Guðlaugs Brynjólfs- sonar, útvegsmanns í Vestmannaeyjum, vil ég í fáum orðum segja frá tilhögun minni við fiskverkun og aðferðum lil að ílýta fyrir þurrki og koma í veg fvrir rauða í verkuðum fiski. Eins og mörgum er kunnugt, eru ski!- vrði fyrir fiskverkun í Vestmannaeyjum i erfiðara lagi. Tíðarfar er að nokkru hlýrra en i öðrum landshlutum, en jafn- iramt votviðrasamara. Fiskur liggur því stundum hálfverkaður eða óverkaður á slakkstæðum fram á haust. Þroskaskil- yrði fyrir jarðslaga og rauða eru þess vegna hin ákjósanlegustu. Ég undirritaður lief um margra ára skeið haft umsjón með fiskverkun liér í Eyjum. Örðugleikarnir, sem hafa mætt mér á þessu verksviði, Iiafa gert mér inarga stund erfiða. Hugurinn hefur þvi l)einzt að þvi, að finna einhver ráð lil þess að létta slarfið og komast hjá ó- liöppum. Vorið 1933 fól lir. G. Br. mér að verka ivrir sig allmikinn fiskafla. Þegar við sömdum uin verkið, gat liann þess, að sér hefði reynzt vel að hlaða vaskaða fiskinum i mjóa stakka og láta yfirhorð þeirra hallast mjög fram, það létti vatns- rennslið úr fiskinum og kæmi alveg í veg fyrir, að vatnspollar stæðu kyrrir i stökk- unum. Þetta taldi hann, að mundi spara mér þurrkdag. Mér þótti þetta goll ráð °g fylgdi þvi, en jafnframt iét ég Iivolfa fiskinum í stakkinn, því að þótt halli r.é mikill á yfirhorðinu, sat þó ávallt nokk- ur bleyta i dálkskurðinum, ef fiskuriim lá með sárið upp, en með því móti að hvolfa honum, var hægt að fvrirhyggja að nokkur kyrrstæð væla sæti í stakkn- um. Að sjálfsögðu varð að stakka vand- lega og láta yfirborðið vera sem allra sléltast. Bátsformaður hr. G. Br. átti aflahlut sinn úrskiptan i húsinu, og vaskaði hann hlut sinn sjálfur um vorið og fól mér siðan verkun hans. Formaðurinn staflaði í'iski sínum, eins og venja var þá, uppi- loft i hreiðan, fremur lágan stakk með láréttu vfirhorði. Þegar að útkeyrslu kom, reyndist fiskur G. Br. svo pressað- ur og þurr, að hann vætli naumast vetl- linga nianna, en hins vegar sátu miklir pollar í stakki formannsins. Þegar hreitt var í annað sinn, hafði fiskur G. Br. að vísu tapað salthnitinni, en fiskstakk- arnir voru með öllu lausir við polla, en i stakk formannsins höfðu myndazt verulegir pollar á ný og jafnvel í þriðju hreiðslu vottaði fvrir vætu á yfirborði fisksins. Eg þóttist nú hafa fundið ráð til þess að spara mér Iiálfan annan þurrkdag, en vissi ekki þá, að þetta var einnig ráð til þess að losna við liinn hvimleiða rauða. Þegar sala fór fram snemma vetrar, kom i ljós, að nokkur hrögð voru af rauða i fiski formannsins, sérstaklega i dálki, en ekki vottur af þvílíku í fiski G. Br. Var þó fiskur heggja verkaður við nákvæmlega sömu skilyrði og geymdur i sama húsi og saltaður með sömu saltteg- und. Síðan hef ég á hverju sumri verkað l'isk fvrir G. Br. og fleiri, en aldrei fengið rauða i fisk, jafnvel þótt hann liafi ekki náðst inn fyrr en seint um haust. Það er sannfæring mín, að koma megi

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.