Ægir - 01.02.1947, Side 16
46
Æ G I R
Sk ipasmíðar
Breta.
Gerðir hafa verið samningar við brezkar
skipasmíðastöðvar um smíði á skipum, sem
eru alls 2.69 milljónir brúttó rúmlestir, þar
af eru 319 skip, um 714 þús. rúml., fyrir
erlendar þjóðir. Þær smíðar, sem skipa-
smíðastöðvarnar hafa tekið að sér, tryggja
það, að þær hafa nóg að gera næstu árin.
Itretar hafa nú í smíðum skip, sem eru alls
1.87 milljónir rúmlestir, eða um 53% af öll-
um skipasmíðum í heiminum. .— Mynd sú,
er hér fylgir, sýnir ljóslega, að Bretar eru
nú forustuþjóð í skipasmíðum. Svarta
skipið táknar rúmlestamagn, sem nú er í
smíðum í Bretlandi, en hvítu skipin það
rúmlestamagn, sem er i sniíðum lijá þeim
Jjjóðum, er ganga næst Bretum, Jj. e. Banda-
ríkin, SviJjjóð, brezku samveldislöndin
(af Jjeim er Iíanada fremst) og Holland.
Amos & Smith Ltd., Hull. Settu Jjeir einnig
niður allar vélar i skipið. Ketillinn er útbú-
inn með yfirhitunarkerfi, frá Superheater
Co., og loftjjrýstivélum frá Howdensverk-
smiðjum, sem dæla upphituðu lofti inn í
eldkolin. Olíukjmdingarvélarnar eru smíð-
aðar hjá Walsend Shipway & Engineering
Co., sem smíðuðu allar vélarnar í herskip-
ið Hood. Eru þær allar rafknúnar. Loft-
dælan og eimvatnsdælurnar eru rafknúnar
sérdælur, smíðaðar af Weirs-verksmiðjun-
um, en kælidælur, Jjilfarsdælur, austur-
dælur og aðrar sérdælur af Drovsdale-
verksmiðjunum, og eru þær einnig all-
ar rafknúnar, og þótt bæði kælidæla, aðal-
\élar og loftdæla bili, má nota aðalvél með
80% afli, sem er afarmikið öryggi fyrir
skipið og algert 'nýmæli.
Ný tegund vökvastýrisvéla, smiðuð hjá
Donkin & Co. er tengd beint við stýrið, en
virkt frá stýrisliúsi. Öllum stýristaumum
er því sleppt, og er Jjað bæði til öryggis og
þæginda. — Ganga vökvadælurnar fyrir raf-
orku. Er þetta einnig nýmæli. Akkeris-
vinda, tvöföld, smíðuð af Clark Chopman,
og alveg sérstaklega gerð fyrir íslenzka tog-
ara, er rafknúin. Getur hún lyft báðum akk-
erum í einu á 15 faðma dýpi. Togvinda
skipsins er eimdrifin. Er Jiað eina aukavél-
in, sem drifin er Jjannig. Hún er 300 hest-
öfl að stærð, gerð fyrir 1200 faðma á hvert
kefli. Er hún smíðuð af C. D. Holmes &
Co., Hull, og margvíslega endurbætt frá
fyrri tegundum.
Þá eru í skipinu 2 dieselvélar, hvor 120
hesta, með átengdum 80 kw rafal, sem
framleiða raforku fyrir allar aukavélar og
lil ljósa. Eru vélar Jiessar smiðaðar hjá
Ruston Hornshy & Co. En auk Jjéss er ein
5 Icw samstæða frá sömu verksmiðju, sem
nota má lil ljósa í höfnum. Skipið er út-
húið með talstöð, loftskeytastöð og miðun-
arstöð frá M. P. Pedersen, Kbh., tveimur
dýptarmælum Fathometer & Huges, sem
hæði sjálfrita og senda neista, eftir vild,
einnig með rafmagnshraðamæli, rafmagns-
vélsíma, sérstakri gerð áttavita, Radar-
tækjum og öðrum nýtizku áhöldum.