Ægir - 01.04.1951, Blaðsíða 18
S4
Æ G I R
tækifæri. Yfirfiskiraatsmáður, Peder M. FIo,
varð sessunautur niinn þarna. Við ræddum
um fiskmat og fislcverkun. Virtist mér
svipuð tilhögun á fiskmati hjá þeim eins
og hjá okkur. Þarna í bænum eru 14 undir-
matsmenn og fleiri í nágrenninu, sem heyra
undir þennan yfirmatsmann. Þeir meta nú
upp úr bátunum fisk, sem fer til flökunar
í frystihús. Eftir matinn gengum við nokk-
uð um bæinn. Mikið hefur verið hyggt
upp að nýju eftir eyðileggingu stríðsár-
anna síðustu. KI. 19 var svo farið um borð
i strandferðaskip, sem lieitir „Oure“, áleiðis
til Þrándheims. Er þetta allstórt skip og
þægilegt fyrir farþega.
Þrándheimiir.
Þann 8. marz komum við til Þrándheims,
kl. 8% um morguninn. Hafði ég farið
snemma á fætur til þess að geta notið ein-
hvers útsýnis. Þegar upp kom, var skipið
að sigla inn Þrándheimsfjörð. Hann er
fremur þröngur við fjarðarmynnið, en víkk-
ar fljótlega, og blasa þá við skógi vaxnar
fjallshlíðar.svo að segja hvert sein litið er.
Er kemur inn undir hafnarmynnið verður
fyrir auga hólmi nokkur, sem heitir Munk-
holmen. Er þar gamalt virki hlaðið út á
ystu brúnir hólmans, allt í kring. Hefur
það víst verið munkaklaustur fyrrum, um-
flotið á alla vegu. Nú er þarna viti, og var
sagt, að þarna hefði verið fallbyssuvirki
nú í stríðinu síðasta. Annað, sem vekur
atliygli, er maður nálgast höfnina, er hin
risastóra dómkirkja, þar sem turninn gnæf-
ir yfir borgina. Mikil hafnarmannvirki eru
þarna og langir hafnarbakkar strax við
ytri höfnina, svo er mjó renna, sem leiðir
til innri hafnarinnar. Yfir hana er járn-
brautarbrú, sem undin er upp, er skip sigla
þar um.
„Oure“ lagðist við hafnarbakkann, en þar
var þá fyrir skip það, er við skyldum l'erð-
ast með norður til Lófót, er það frá
Bergénska félaginu. Skip þetta heitir „Nord-
stjernen“. Fluttum við nú strax farangur
okkar yfir í þetta skip, sem átti að fara
þaðan kl. 11%. Fengur við því dálíti1111
tíma til þess að skoða okkur um. Fóruni
við nolckrir saman, fengum bíl og létum
aka okkur nokkuð um borgina, sexn niei
finnst fvrir ýinissa hluta sakir einhvei
hin veglegasta þeirra, sem við sáum í fe1'®"
inni.
Dvöldum við æði stund við dómkirkjuna
og förum þar inn. Við þetta mikla inusteri
er eitthvað tignarlegt, sem maður getu1
varla gert sér grein fyrir, og verður hel
ekki gerð tilraun til þess að lýsa því» sel11
fyrir augun ber við stutta dvöl innan þess-
ara veggja. Það mun allvíða vera hægt
lesa um þessa fornu byggingu. Talið er, að
það hafi verið byrjað á byggingu kirkjunn-
ar árið 1030.
Þarna á torgi gegnt kirkjunni hefur vei-
ið reist á geysiháum steinstólpa líknesk1
af Ólafi Tryggvasyni. Svo sem kunnugt ei»
kemur Þrándheimur víða við sögu í f°in’
bókmenntum okkar íslendinga. Ef til V1
vegna þess er eins og maður verði snoi -
inn einhverri þeirri kennd, sem maðm
getur helzt ekki lýst, er maður lítur þessa
sögufrægu staði í fyrsta sinn, eða svo for
mér þarna. Þess er vert að minnast, að vi
gátum ekki séð nema lítið af því, sem þailia
hefði verið hægt að skoða vegna þesS’
hvernig okkar ferð var háttað, því að hún
var einkanlega til þess gerð að kynnast nu
tímanum. Þegar við komum um borð 1
„Nordstjernen“, var þar fyrir blaðaniaðu1
frá Adresseavisen, sem er fjórða stæ1^*1
blað Noregs. Eftir því sem hann sagði okk
ur, virtist blaðamaður þessi hafa sérstaka11
áhuga fyrir ferðalagi okkar, hafði með sel
Ijósmyndara, sem tók myndir af °hhnl
þarna um borð í skipinu. Átti hann svo 11
tal við fararstjórann, sem birt var í hla
inu næsta dag ásamt myndinni. Var n
þetta sent á eftir okkur til Lófóten 0
fengum við það þar. Frá Þrándheim1 va
farið í góðu veðri kl. 11%. Þegar utar Uel11
ur í fjörðinn, fer að bera minni á skóg111
um í fjöllunuiii, og við sjóinn ei'u ^ 1
vegar áberandi naktar klappir. Er út