Ægir - 01.04.1951, Síða 19
Æ G I R
95
Frá Bodö.
hðinuin kom, var siglt innan skerja um
si'nd og aftur sund. Var farið um eitt sund-
j ’ sem heitir Stokksund. Er það eftirminni-
e8t vegna þess, hvað þröngt það er og
keysiháar klettaeyjar á bæði borð. Til marks
j"u þrengslin vil ég geta þess, að þarna
auSt upp í loftinu var strengd símalína
e :l þá raftaug milli klettanna. Þrátt fyrir
Piengslin fór skipið þetta á fullri ferð, og
'ar® það þó að taka snarpa beygju, sem
Sarð í sundinu. En þetta er svo víða á
Slghngarleiðinni og hversdagslegt auðvitað
.Jlu' knnnuga, þótt það veki sérstaka at-
’^!i ókunnugra. Kl. 23 var komið við í
sein lieitir Rörvik.
niarz.
þ’ni morguninn, er maður fór að lítast
Ulu> sigldum við eftir breiðum firði eða
siindi, há fjöll voru, hvert sem litið var,
vftlt veður, en heiðskírt og gott skyggni.
l^k 8 fórum við gegn um eitt sundið,
sein Rörsund heitir. Komum við til Rodö
'1- 10%. Var staðið þar alllengi við eða til
v ■ 15. Var því nokkuð hægt að skoða sig
"lu þar í bænum. Þetta var síðasta höfnin,
sem við komuin í, áður en siglt var yfir
Vestfjörð til Lófót.
Bodö:
Rodö er bær með 6—8 þús. íbúum. Hafði
hann orðið fyrir miklum skemmdum í
styrjöldinni, en mikið liefur nú verið reist
þar af timburhúsum. Gengum við þar um
langar götur, þar sem öll húsin voru eins,
auðsjáanlega verksmiðjuframleiðsla, snot-
ur hús, ekki stór, 2 íbúðir í hverju. Garður
var í kringum hvert hús og snéri það
horni í götuna. Dálítið er það sérkennilegt
skipulag, en smekklegt og fór vel. Þarna
er talsverð útgerð. Höfnin sem annars stað-
ar er góð og allmiklar fiskstöðvar eru þar,
en ekki þótli sérstök ástæða til þess að
við heimsæktum nokkurra þeirra. Stór fisk-
verkunarstöð er þarna nokkuð frá á stað,
sem Langestrand heitir, en það gafst ekki
tími til þess að fara þangað. Eitt af því,
sem vakti athygli okkar þarna, voru tveir
stórir geymar (tankar), hvítmálaðir eins
og olíugeymar. Er við fórum að athúga
þelta, kom í Ijós, að þetta er saltgeymsla.
Var þarna verið að afgreiða salt í fiski-