Ægir - 01.04.1951, Qupperneq 23
Æ G I R
99
fyi'h' öllum þeim fróðleik, sem þarna var
sainan kominn og snertir svo mjög alla
‘h'komu þjóðar okkar, sem annarra fisk-
veiðiþjóða. Eitt af því, sem þeir töldu mikil-
'*St við rannsóknarstarfið, var það, að nú
eiu þeir þegar farnir að geta tekið ljós-
luyndir á miklu dýpi. Skipið er 600 lestir
j*ð stærð, br., með 2 1200 ha. dieselvélum,
mið öllum fullkomnustu siglingar- og rann-
®óknartækjum sem þekkjast, frystiklefum
i'l niatvælageymslu og fara þar fram rann-
jjoknir á geymsluþoli matvæla og margt
leira. Talið er, að G. O. Sars hafi kostað
niilljónir króna fullbúið, enda þótt það
jjé dýrt, telja Norðmenn, að það borgi sig
ijótlega með aukinni þekkingu á lífsskil-
^ðum nytjafiskanna, jafnvel eru þeir farn-
11 að haga útgerð sinni í samræmi við nið-
Uistöður rannsóknanna, skipið visar á veið-
'Ua, einkum síldina.
Hskifræðingurinn sagði, að nú fyrst gætu
Peu' sýnt árangur af rannsóknarstörfum
sinunx eftir að þeir fengu skipið, það væri
ekki nóg að vinna úr gögnunum í landi,
Pað gapfj ekki neitt svipaðan árangur á
uióti því, að geta alltaf verið á hafinu við
koð rannsóknarskilyrði, sem þeim hefði nii
'erið búin með þessu slcipi.
^leð því að ekki var meira sýnt þennan
hag, höfðum við nú tíma til þess að ganga
þurna um við höfnina, sem er eins og ann-
ars staðar, er við komum, góð, og nú full
a| skipum og bátum, því þeir fara ekki á
SJ° til veiða á helgidögum.
Ikejarstjórnin í Svolvær hauð okkur til
uiatarveizlu um kvöldið. Var þar á horð
horinn soðinn þorskur, hausar, hrogn og
lifur með ýmis konar bragðbæti, ávaxtaís,
Sem eftirmat o. fl. Þarna var staddur fiski-
’uálaráðher rann, Carlsen, sem er þingmað-
Ur þeirra Norðlendinganna. Flutti hann
ræðu ásamt fleirum fyrir okkur og íslandi,
ullt af velvild í okkar garð, eins og raunar
ymsir aðrir ræðumenn er til okkar liöfðu
tahið. Hann lagði sérstaka áherzlu á, að
fslendingar og Norðmenn hefðu svo mjög
Sameiginlegra hagsmuni af fiskveiðum og
fisksölu, einkum saltfisksölu, að við ættum
að hafa samvinnu um fisksöluna, að ís-
lendingar og Norðmenn gætu alveg ráðið
saltfislunarkaðinum, ef þeir innu saman
að fisksölunni. Fleiri ræður voru fluttar
og mikið rabbað þarna fram eftir nóttu.
Fararstjórinn þakkaði fyrir okkar hönd.
Var þetta siðasti dagur okkar í Svolvær.
12. marz.
Allir fóru snenuna á fætur, því að nú
skyldi fara þaðan kl. 8 með björgunar-
skútu til Stamsund. Það dróst, að við
kæmumst af stað, því að skútan var ókom-
in. Varð það því úr, að ég og nokkrir fé-
lagar mínir fórum að skoða stóra lýsis-
vinnslustöð, sem þar er úti í eyju. Ferju-
bátur gengur á nokkurra mínútna fresti
þarna á milli. Var þetta fullkomin bræðsla
með skilvindum til að skilja lýsið frá
grútnum og stór lnis og góð aðstaða. Ýmis-
legt fleira var þarna að skoða, sem ekki er
sérstök ástæða til að lýsa nánar. Fréttum
við að fara skyldi kl. 10 og komum við
i tæka tíð úr þessari skyndiferð okkar.
Björgunarskúta sú, er við fórum með,
heitir „W. Wilhelmssen", ein af 25 sams
konar, sem Norðmenn eiga. Þessar skútur
voru upphaflega vélarlausar, aðeins stjórn-
að á seglum. Síðar settu þeir vélar í þær
allar, en munu samt vera af sömu gerð að
öðru leyti. Þarna i Lófót eru 7 af þess-
um björgunarskipum. Yfirstjórn þeirra í
landi hefur á hendi H. Martinussen fyrrum
skipstjóri, nú 90 ára gamall, æruverðugur
öldungur. Var gamli maðurinn þarna með
í þessari för, sérstaklega ern og ræðinn
skírleikskarl, og var ekki að sjá, að hann
fylgdist ekki vel með öllu er að þessu
starfi laut. Þó töldu menn, að hann mundi
nú vera farinn að sljógvast nokkuð, en
starfið mun að einhverju leyti vera sér-
stakt virðingarstarf. Fylgdi gamli maður-
inn okkur þennan dag. Helzta áhugamál
hans var fyrst og fremst sjómennska, og
ræddum við talsvert við hann um eitt og
annað þar að lútandi. Kvaðst hann einu