Ægir - 01.04.1951, Page 24
100
Æ G I R
Frá
Stamsnnd.
sinni hafa komið til Reykjavíkur, þá á
fragtskipi, er hann sigldi þá með. Var það
fyrir aldamót. Var nú haldið sem leið
liggur suður með eyjunum og komið við á
stað, sem heitir Henningsvær. Þar var stað-
ið við í 2 tírna. Tók þar á móti okkur
Ragnar Riksheim, sem á þar miklar fisk-
verkunarstöðvar, frystihús niðursuðuverk-
smiðju o. fl. Sýndi hann okkur þessar
stöðvar sinar og var hinn alúðlegasti á
alla lund. Hefur hann þarna afar mikla
fiskmóttöku. Mikið er hert þar af fiskin-
um sem annars staðar i Lófót. Verbúðir
í byggingu sýndi hann olckur. Eru það
timburhús fremur rúmgóð, veiðarfæra-
geymsla niðri, en ibúðin á efri hæð. Ekki
fannst okkur þær vera til sérstakrar fyrir-
myndar, en samt mjög sæmilegar að öllu
útliti og þægilegar til afnota. í Hennings-
vær eru um 1000 íbúar, en á vertíðinni eru
þar um 7—8 þús. manns, höfnin góð og
urmull af skipum og bátum. Sams konar
útbúnaður er við fiskmóttökuna og í Svol-
vær, og unnið á sama hátt að verkun
fisksins. í niðursuðuverksmiðjunni var ver-
ið að sjóða niður hrogn. Þó nokkur afli
var hjá netjabátunum þennan dag og einn-
ig á línu. Voru þeir að koma af sjónuin-
er við voruin þarna. Er Riksheim hafð1
sýnt okkur það helzta, hauð hann til niorg'
unverðar á heimili tengdadóttur sinna1-
Nutum við þar ekki síður gestrisni en
annars staðar. Fyigdi gestgjafinn okkur svo
til skips og óskaði okkur alls hins hezta-
Hinn aldni útgerðarstjóri björgunarskip'
anna fyigdist alltaf með okkur þarna og
var ekki að sjá, að hann ætti sérlega erf'
itt með að fylgja okkur eftir, gamli nraðiU'
inn.
Var svo farið frá Henningsvær kl.
Eftir tæplega tveggja stunda ferð val
komið til Stamsund. Var þá veðrið orðið
lakara, renndi á NA kalda með snjóhragl'
anda. Er að bryggjunni kom, var þar fyrU
maður, sem visaði okkur á Hótel Stain-
sund. Var þar allt fullt af gestum, sV°
að við fengum ekki herbergin strax, og
settumst því þar að í setustofu til að byrJa
með. Þarna skildum við við björgunarskút'
una, sem nú fór til eftirlits út á niið111-
Kvöddum við þar gamla manninn og áhöfn-
ina með þakklæti fyrir samveruna um dag'
inn og flutninginn á okkur þessa leið.
Kl. 10 borðuðum við svo miðdag þallia